Kynning á öllum framboðum til stjórnar SVFR Karl Lúðvíksson skrifar 12. febrúar 2018 11:28 Aðalfundur Stangaveiðifélags Reykjavíkur verður haldinn þann 24. febrúar næstkomandi og þar verður kosið til stjórnar félagsins. Sjálfkjörið er í Formann SVFR en eina framboðið sem kom fram var framboð Jóns Þórs Ólafssonar en eins og við höfum greint frá hefur sitjandi formaður, Árni Friðleifsson, ákveðið að gefa ekki kost á sér en hann hefur verið formaður félagsins síðustu fjögur ár og setið alls í 10 ár í stjórn SVFR. Sitjandi stjórnarmenn gefa kost á sér til áframhaldandi setu en tveir aðilar hafa lýst yfir framboði sem ekki hafa setið í stjórn félagsins áður. Kynning á frambjóðendum er á vefsíðu SVFR eða hér. Mest lesið Skutulsveiðar á eldislaxi eins og brandari Veiði Sjaldan veiðst jafn margir stórlaxar í Laxá Veiði Kýs að hnýta flugur með konum Veiði Næst besta opnun sumarsins er í Stóru Laxá IV Veiði Lax eða sjóbirtingur? Veiði Gamalt deilumál í deiglunni Veiði Gunnar Bender stendur Veiðivaktina enn eitt sumarið Veiði Ekki gleyma hinum "krakkavænu" ánum! Veiði Nýr 10 ára samningur um Laxá í Dölum Veiði Flott opnun í Affallinu og Þverá í Fljótshlíð Veiði
Aðalfundur Stangaveiðifélags Reykjavíkur verður haldinn þann 24. febrúar næstkomandi og þar verður kosið til stjórnar félagsins. Sjálfkjörið er í Formann SVFR en eina framboðið sem kom fram var framboð Jóns Þórs Ólafssonar en eins og við höfum greint frá hefur sitjandi formaður, Árni Friðleifsson, ákveðið að gefa ekki kost á sér en hann hefur verið formaður félagsins síðustu fjögur ár og setið alls í 10 ár í stjórn SVFR. Sitjandi stjórnarmenn gefa kost á sér til áframhaldandi setu en tveir aðilar hafa lýst yfir framboði sem ekki hafa setið í stjórn félagsins áður. Kynning á frambjóðendum er á vefsíðu SVFR eða hér.
Mest lesið Skutulsveiðar á eldislaxi eins og brandari Veiði Sjaldan veiðst jafn margir stórlaxar í Laxá Veiði Kýs að hnýta flugur með konum Veiði Næst besta opnun sumarsins er í Stóru Laxá IV Veiði Lax eða sjóbirtingur? Veiði Gamalt deilumál í deiglunni Veiði Gunnar Bender stendur Veiðivaktina enn eitt sumarið Veiði Ekki gleyma hinum "krakkavænu" ánum! Veiði Nýr 10 ára samningur um Laxá í Dölum Veiði Flott opnun í Affallinu og Þverá í Fljótshlíð Veiði