Í kápu frá Burberry í Edinborg Ritstjórn skrifar 13. febrúar 2018 22:30 Glamour/Getty Harry Bretaprins ferðast nú um Bretland og Skotland til að kynna unnustuna Meghan Markle fyrir landi og þjóð. Í dag var Edinborg á dagskránni og að sjálfsögðu var tilvonandi brúðhjónunum vel tekið. Markle hafði vandað fatavalið af þessu tilefni og klæddist síðri grænköflóttri ullarkápu í stóru sniði frá breska tískuhúsinu Burberry. Þá var hún í dragsíðum buxum með víðum skálmum og með flöskugræna leðurtösku. Stórar yfirhafnir eru trend sem þessi tilvonandi prinsessa hefur tileinkað sér á smekklegan máta. Mest lesið Hversu mikilvægt er lækið? Glamour Fjólubláar varir og bronslituð augu Glamour Airbnb býður upp á sérstakar tísku ferðir Glamour Eftirminnilegustu Grammy dressin Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour Best klæddu stjörnurnar á Critic's Choice verðlaununum Glamour Svart og silfur áberandi á People´s Choice verðlaununum Glamour Pastellitir og dýramynstur fyrir karlana Glamour Bella Hadid er nýtt andlit Dior Glamour 66°Norður á lista með Stellu McCartney og Arket Glamour
Harry Bretaprins ferðast nú um Bretland og Skotland til að kynna unnustuna Meghan Markle fyrir landi og þjóð. Í dag var Edinborg á dagskránni og að sjálfsögðu var tilvonandi brúðhjónunum vel tekið. Markle hafði vandað fatavalið af þessu tilefni og klæddist síðri grænköflóttri ullarkápu í stóru sniði frá breska tískuhúsinu Burberry. Þá var hún í dragsíðum buxum með víðum skálmum og með flöskugræna leðurtösku. Stórar yfirhafnir eru trend sem þessi tilvonandi prinsessa hefur tileinkað sér á smekklegan máta.
Mest lesið Hversu mikilvægt er lækið? Glamour Fjólubláar varir og bronslituð augu Glamour Airbnb býður upp á sérstakar tísku ferðir Glamour Eftirminnilegustu Grammy dressin Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour Best klæddu stjörnurnar á Critic's Choice verðlaununum Glamour Svart og silfur áberandi á People´s Choice verðlaununum Glamour Pastellitir og dýramynstur fyrir karlana Glamour Bella Hadid er nýtt andlit Dior Glamour 66°Norður á lista með Stellu McCartney og Arket Glamour