Fanney Birna með eins prósents hlut Kristinn Ingi Jónsson skrifar 14. febrúar 2018 08:00 Fanney Birna Jónsdóttir, aðstoðarritstjóri Kjarnans Fanney Birna Jónsdóttir, sem var ráðin aðstoðarritstjóri Kjarnans í síðasta mánuði, hefur eignast tæplega eins prósents hlut í fjölmiðlinum. Þá hefur eignarhlutur Þórðar Snæs Júlíussonar ritstjóra, Magnúsar Halldórssonar blaðamanns og Hjalta Harðarsonar minnkað lítillega en hlutur Hjálmars Gíslasonar stjórnarformanns, Birnu Önnu Björnsdóttur stjórnarmanns og Vilhjálms Þorsteinssonar stækkað. Samkvæmt upplýsingum á vef fjölmiðlanefndar hefur eignarhlutur félags Hjálmars, HG80, stækkað úr 16,55 prósentum í 18,28 prósent. Félag Vilhjálms, Miðeind, er næststærsti hluthafi Kjarnans með 17,8 prósenta hlut, en eignarhluturinn var áður um 16 prósent, og þá nemur hlutur Birnu Önnu 12,2 prósentum. Áður átti hún 9,4 prósenta hlut í fjölmiðlinum. Magnús Halldórsson er fjórði stærsti hluthafi Kjarnans með 11,7 prósenta hlut og Þórður Snær sá fimmti stærsti með 10,4 prósent. Einnig vekur athygli að Ágúst Ólafur Ágústsson, sem kjörinn var á þing fyrir Samfylkinguna fyrr í vetur, hefur bætt lítillega við hlut sinn í Kjarnanum en hann fer með um 6,25 prósenta hlut. Hann sagði í samtali við Fréttablaðið fyrir kosningar að til greina kæmi að selja hlutinn næði hann kjöri. Kjarninn rekur samnefndan fréttavef og gefur auk þess út Vísbendingu, vikurit um efnahagsmál, og fríblaðið Mannlíf í samstarfi við Birtíng. Birtist í Fréttablaðinu Fjölmiðlar Mest lesið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ Viðskipti innlent Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Viðskipti innlent Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Viðskipti innlent Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Viðskipti erlent Hækka árgjöld kreditkorta í fyrsta sinn í sjö ár Neytendur Íslandsbanki lækkar vexti Viðskipti innlent Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Viðskipti innlent Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Viðskipti innlent Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Viðskipti innlent Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Frá Sýn til Fastus Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Selur hjörð en ekki jörð Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Sjá meira
Fanney Birna Jónsdóttir, sem var ráðin aðstoðarritstjóri Kjarnans í síðasta mánuði, hefur eignast tæplega eins prósents hlut í fjölmiðlinum. Þá hefur eignarhlutur Þórðar Snæs Júlíussonar ritstjóra, Magnúsar Halldórssonar blaðamanns og Hjalta Harðarsonar minnkað lítillega en hlutur Hjálmars Gíslasonar stjórnarformanns, Birnu Önnu Björnsdóttur stjórnarmanns og Vilhjálms Þorsteinssonar stækkað. Samkvæmt upplýsingum á vef fjölmiðlanefndar hefur eignarhlutur félags Hjálmars, HG80, stækkað úr 16,55 prósentum í 18,28 prósent. Félag Vilhjálms, Miðeind, er næststærsti hluthafi Kjarnans með 17,8 prósenta hlut, en eignarhluturinn var áður um 16 prósent, og þá nemur hlutur Birnu Önnu 12,2 prósentum. Áður átti hún 9,4 prósenta hlut í fjölmiðlinum. Magnús Halldórsson er fjórði stærsti hluthafi Kjarnans með 11,7 prósenta hlut og Þórður Snær sá fimmti stærsti með 10,4 prósent. Einnig vekur athygli að Ágúst Ólafur Ágústsson, sem kjörinn var á þing fyrir Samfylkinguna fyrr í vetur, hefur bætt lítillega við hlut sinn í Kjarnanum en hann fer með um 6,25 prósenta hlut. Hann sagði í samtali við Fréttablaðið fyrir kosningar að til greina kæmi að selja hlutinn næði hann kjöri. Kjarninn rekur samnefndan fréttavef og gefur auk þess út Vísbendingu, vikurit um efnahagsmál, og fríblaðið Mannlíf í samstarfi við Birtíng.
Birtist í Fréttablaðinu Fjölmiðlar Mest lesið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ Viðskipti innlent Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Viðskipti innlent Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Viðskipti innlent Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Viðskipti erlent Hækka árgjöld kreditkorta í fyrsta sinn í sjö ár Neytendur Íslandsbanki lækkar vexti Viðskipti innlent Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Viðskipti innlent Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Viðskipti innlent Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Viðskipti innlent Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Frá Sýn til Fastus Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Selur hjörð en ekki jörð Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Sjá meira