Lambhúshettur, slökkviliðsjakkar og poppkorn Ritstjórn skrifar 14. febrúar 2018 11:30 Glamour/Getty Raf Simons sýndi sýna þriðju línu fyrir Calvin Klein á tískuvikunni í New York í gær. Sýning fór fram í húsnæði American Stock Exchange þar sem poppkorn þakti gólfið, ljósmyndir eftir Andy Warhol hékk á veggjum og listaverk eftir Sterling Ruby í loftinu. Það var því óneitanlega áhugaverður bragur á sjálfri sviðsmyndinni og línan sjálf sveik engan. Prjónaðar lambhúshettur, dragsíðir kjólar parað saman við þykkar ullarpeysur, víðir frakkar og svo einhverskonar útgáfur af jökkum sem maður sér slökkviliðsmenn ganga í, í þykku slitsterku efni með endurskini á ermum. Við erum hrifnar af þessari línu - sérstaklega af þessum flottu yfirhöfnum. Hvað segið þið? Mest lesið Stjörnurnar mættu á Erdem x H&M í L.A Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Fokk ofbeldi húfur eftir fremstu hönnuði landsins seldar á uppboði Glamour Vinna best saman í liði Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Bein útsending: Tískusýning Geysis í Héðinshúsinu Glamour Ariana Grande fyrir MAC Glamour Svalasta fótboltalið í heimi Glamour Guli kjóll Beyonce sem allir eru að tala um Glamour
Raf Simons sýndi sýna þriðju línu fyrir Calvin Klein á tískuvikunni í New York í gær. Sýning fór fram í húsnæði American Stock Exchange þar sem poppkorn þakti gólfið, ljósmyndir eftir Andy Warhol hékk á veggjum og listaverk eftir Sterling Ruby í loftinu. Það var því óneitanlega áhugaverður bragur á sjálfri sviðsmyndinni og línan sjálf sveik engan. Prjónaðar lambhúshettur, dragsíðir kjólar parað saman við þykkar ullarpeysur, víðir frakkar og svo einhverskonar útgáfur af jökkum sem maður sér slökkviliðsmenn ganga í, í þykku slitsterku efni með endurskini á ermum. Við erum hrifnar af þessari línu - sérstaklega af þessum flottu yfirhöfnum. Hvað segið þið?
Mest lesið Stjörnurnar mættu á Erdem x H&M í L.A Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Fokk ofbeldi húfur eftir fremstu hönnuði landsins seldar á uppboði Glamour Vinna best saman í liði Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Bein útsending: Tískusýning Geysis í Héðinshúsinu Glamour Ariana Grande fyrir MAC Glamour Svalasta fótboltalið í heimi Glamour Guli kjóll Beyonce sem allir eru að tala um Glamour