Vinsælasti liturinn í Kaupmannahöfn Ritstjórn skrifar 2. febrúar 2018 11:45 Glamour/Getty Tískuvikan í Kaupmannahöfn stendur yfir og Glamour fylgist vel með götustílnum. Vinsælasti liturinn um þessar mundir er fjólublár, og helst þá þessi ljósi og pastel-litaði. Pastel-litir verða mjög áberandi í vor og er líklegt að fjólublái verður hvað mest áberandi. Ef þú átt ekki flík í þessum lit er ekki seinna vænna en að fara á stúfana eftir henni, hvort sem það er yfirhöfn, prjónuð peysa eða stuttermabolur. Förum hér yfir nokkrar skemmtilegar götustílsmyndir frá Kaupmannahöfn. Mest lesið Svona verslar þú á útsölum Glamour Blake Lively á forsíðu Glamour Glamour Allt í plasti hjá Calvin Klein Glamour Okkar uppáhalds, Kate og Leo Glamour Samstarf Alexander Wang og Adidas heldur áfram Glamour Gallabuxur, hattar og jakkar í uppáhaldi Glamour Alexa Chung stofnar sitt eigið fatamerki Glamour "Meiri ást, meiri friður. Allt hitt kemur þá af sjálfu sér.“ Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir hana Glamour Þú ert basic! Glamour
Tískuvikan í Kaupmannahöfn stendur yfir og Glamour fylgist vel með götustílnum. Vinsælasti liturinn um þessar mundir er fjólublár, og helst þá þessi ljósi og pastel-litaði. Pastel-litir verða mjög áberandi í vor og er líklegt að fjólublái verður hvað mest áberandi. Ef þú átt ekki flík í þessum lit er ekki seinna vænna en að fara á stúfana eftir henni, hvort sem það er yfirhöfn, prjónuð peysa eða stuttermabolur. Förum hér yfir nokkrar skemmtilegar götustílsmyndir frá Kaupmannahöfn.
Mest lesið Svona verslar þú á útsölum Glamour Blake Lively á forsíðu Glamour Glamour Allt í plasti hjá Calvin Klein Glamour Okkar uppáhalds, Kate og Leo Glamour Samstarf Alexander Wang og Adidas heldur áfram Glamour Gallabuxur, hattar og jakkar í uppáhaldi Glamour Alexa Chung stofnar sitt eigið fatamerki Glamour "Meiri ást, meiri friður. Allt hitt kemur þá af sjálfu sér.“ Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir hana Glamour Þú ert basic! Glamour