Kevin Hart fór yfir strikið í fagnaðarlátunum eftir Super Bowl Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 5. febrúar 2018 11:29 Hart var afar kátur í leikslok. Vísir/Getty Fáir voru ánægðari með Super Bowl sigur Philadelphia Eagles í nótt en grínistinn Kevin Hart. Hann er borinn og barnfæddur í Philadelphiu og virðist hafa farið yfir strikið í gleðskapnum eftir leik.Eagles lagði lið New England Patriots í nótt í hörkuleik. Mikið er um að vera eftir leik og þegar verið var að ræða við Fletcher Cox, einn af varnarmönnum Eagles í beinni útsendingu ruddist Hart á sviðið og byrjaði að tala. „Philadelphia er frábær borg. Ég held, ég vona að þetta sé dæmi um hvað við getum gert. Okkur var drull..“ sagði Hart áður en hann stoppaði sig rétt áður en hann náði að klára blótsyrðið. Svo virðist sem að Hart hafi mögulega fengið sér nokkra áfenga drykki yfir leiknum. Hart virðist hafa verið staðráðinn í að koma sér í sviðsljósið eftir leik en á myndbandi sem birt hefur verið á samfélagsmiðlum má sjá hvernig hann virðist vera að reyna að komast upp á svið til þess að vera viðstaddur athöfnina þegar Lombardi-bikarinn var afhentur. Sjá má Hart í miklum rökræðum við öryggisvörð sem var ekki á þeim buxunum að hleypa honum upp á svið. Myndböndin má sjá hér að neðan. Yoooo. Is that Kevin Hart trying to get past security and being denied?!? #superbowl pic.twitter.com/gzag0XqmAZ— Vasu Kulkarni (@Vasu) February 5, 2018 Kevin Hart made it onto the NFLN set, declared that he was drunk, then dropped an f-bomb pic.twitter.com/Wpt4H01mqM— Melissa Jacobs (@thefootballgirl) February 5, 2018 NFL Ofurskálin Tengdar fréttir Sjáðu óborganleg viðbrögð Kobe Bryant við sigri Eagles Kobe Bryant var límdur við skjáinn þegar hans menn í Philadelphia Eagles unnu sigur í Super Bowl í nótt. 5. febrúar 2018 14:00 Ernirnir stoppuðu Tom Brady á ögurstundu og unnu Super Bowl Philadelphia Eagles varð í nótt NFL-meistari í fyrsta sinn í sögu félagsins eftir 41-33 sigur á fráfarandi meisturum New England Patriots í Super Bowl, úrslitaleik ameríska fótboltans, í Minneapolis í nótt. 5. febrúar 2018 03:34 Þúsundir fögnuðu á strætum Philadelphia | Myndir 58 ára bið stuðningsmanna Philadelphia Eagles var loksins á enda í gær. 5. febrúar 2018 14:30 Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Superstore-leikari látinn Lífið Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fleiri fréttir Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Sjá meira
Fáir voru ánægðari með Super Bowl sigur Philadelphia Eagles í nótt en grínistinn Kevin Hart. Hann er borinn og barnfæddur í Philadelphiu og virðist hafa farið yfir strikið í gleðskapnum eftir leik.Eagles lagði lið New England Patriots í nótt í hörkuleik. Mikið er um að vera eftir leik og þegar verið var að ræða við Fletcher Cox, einn af varnarmönnum Eagles í beinni útsendingu ruddist Hart á sviðið og byrjaði að tala. „Philadelphia er frábær borg. Ég held, ég vona að þetta sé dæmi um hvað við getum gert. Okkur var drull..“ sagði Hart áður en hann stoppaði sig rétt áður en hann náði að klára blótsyrðið. Svo virðist sem að Hart hafi mögulega fengið sér nokkra áfenga drykki yfir leiknum. Hart virðist hafa verið staðráðinn í að koma sér í sviðsljósið eftir leik en á myndbandi sem birt hefur verið á samfélagsmiðlum má sjá hvernig hann virðist vera að reyna að komast upp á svið til þess að vera viðstaddur athöfnina þegar Lombardi-bikarinn var afhentur. Sjá má Hart í miklum rökræðum við öryggisvörð sem var ekki á þeim buxunum að hleypa honum upp á svið. Myndböndin má sjá hér að neðan. Yoooo. Is that Kevin Hart trying to get past security and being denied?!? #superbowl pic.twitter.com/gzag0XqmAZ— Vasu Kulkarni (@Vasu) February 5, 2018 Kevin Hart made it onto the NFLN set, declared that he was drunk, then dropped an f-bomb pic.twitter.com/Wpt4H01mqM— Melissa Jacobs (@thefootballgirl) February 5, 2018
NFL Ofurskálin Tengdar fréttir Sjáðu óborganleg viðbrögð Kobe Bryant við sigri Eagles Kobe Bryant var límdur við skjáinn þegar hans menn í Philadelphia Eagles unnu sigur í Super Bowl í nótt. 5. febrúar 2018 14:00 Ernirnir stoppuðu Tom Brady á ögurstundu og unnu Super Bowl Philadelphia Eagles varð í nótt NFL-meistari í fyrsta sinn í sögu félagsins eftir 41-33 sigur á fráfarandi meisturum New England Patriots í Super Bowl, úrslitaleik ameríska fótboltans, í Minneapolis í nótt. 5. febrúar 2018 03:34 Þúsundir fögnuðu á strætum Philadelphia | Myndir 58 ára bið stuðningsmanna Philadelphia Eagles var loksins á enda í gær. 5. febrúar 2018 14:30 Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Superstore-leikari látinn Lífið Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fleiri fréttir Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Sjá meira
Sjáðu óborganleg viðbrögð Kobe Bryant við sigri Eagles Kobe Bryant var límdur við skjáinn þegar hans menn í Philadelphia Eagles unnu sigur í Super Bowl í nótt. 5. febrúar 2018 14:00
Ernirnir stoppuðu Tom Brady á ögurstundu og unnu Super Bowl Philadelphia Eagles varð í nótt NFL-meistari í fyrsta sinn í sögu félagsins eftir 41-33 sigur á fráfarandi meisturum New England Patriots í Super Bowl, úrslitaleik ameríska fótboltans, í Minneapolis í nótt. 5. febrúar 2018 03:34
Þúsundir fögnuðu á strætum Philadelphia | Myndir 58 ára bið stuðningsmanna Philadelphia Eagles var loksins á enda í gær. 5. febrúar 2018 14:30