Norður-Kórea plati engan Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 7. febrúar 2018 06:00 Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, á góðri stund. Vísir/AFP Það er einungis mánaðaspursmál hvenær Norður-Kórea getur skotið kjarnorkusprengjum á Bandaríkin. Koma þarf í veg fyrir að það verði mögulegt og afvopna þarf ríkið. Þetta sagði Robert Wood, fulltrúi Bandaríkjanna, á fundi á vegum Sameinuðu þjóðanna um kjarnorkuvopn í svissnesku borginni Genf í gær. Norður-Kóreumenn kenndu Bandaríkjamönnum hins vegar um að auka spennuna á Kóreuskaga. Þeir hafi staðsett flugmóðurskip sín nærri skaganum og íhugi nú að ráðast á höfuðborgina Pjongjang. „Norður-Kórea hefur gefið verulega í í kjarnorkuáætlun sinni og ítrekað hótað notkun kjarnorkuvopna gegn Bandaríkjunum sem og bandamönnum þeirra í þessum heimshluta,“ sagði Wood og bætti við: „Norðurkóreskir embættismenn fullyrða að þeir muni ekki láta af áformum sínum og afkjarnorkuvopnavæðast. Nú eru líklega einungis mánuðir þar til ríkið getur skotið kjarnorkuvopnum á Bandaríkin.“ Wood gagnrýndi einnig harðlega vinskapinn sem einræðisstjórnin hefur sýnt nágrönnunum í suðri nýverið. Hafa Norður-Kóreumenn til að mynda mætt til viðræðna. Jafnframt mun ríkið senda lið á Vetrarólympíuleikana í Pyeongchang, Suður-Kóreu. „Þetta, sem ég myndi kalla sjarmaherferð, er ekki að plata neinn,“ sagði Wood. Birtist í Fréttablaðinu Norður-Kórea Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Fleiri fréttir Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Sjá meira
Það er einungis mánaðaspursmál hvenær Norður-Kórea getur skotið kjarnorkusprengjum á Bandaríkin. Koma þarf í veg fyrir að það verði mögulegt og afvopna þarf ríkið. Þetta sagði Robert Wood, fulltrúi Bandaríkjanna, á fundi á vegum Sameinuðu þjóðanna um kjarnorkuvopn í svissnesku borginni Genf í gær. Norður-Kóreumenn kenndu Bandaríkjamönnum hins vegar um að auka spennuna á Kóreuskaga. Þeir hafi staðsett flugmóðurskip sín nærri skaganum og íhugi nú að ráðast á höfuðborgina Pjongjang. „Norður-Kórea hefur gefið verulega í í kjarnorkuáætlun sinni og ítrekað hótað notkun kjarnorkuvopna gegn Bandaríkjunum sem og bandamönnum þeirra í þessum heimshluta,“ sagði Wood og bætti við: „Norðurkóreskir embættismenn fullyrða að þeir muni ekki láta af áformum sínum og afkjarnorkuvopnavæðast. Nú eru líklega einungis mánuðir þar til ríkið getur skotið kjarnorkuvopnum á Bandaríkin.“ Wood gagnrýndi einnig harðlega vinskapinn sem einræðisstjórnin hefur sýnt nágrönnunum í suðri nýverið. Hafa Norður-Kóreumenn til að mynda mætt til viðræðna. Jafnframt mun ríkið senda lið á Vetrarólympíuleikana í Pyeongchang, Suður-Kóreu. „Þetta, sem ég myndi kalla sjarmaherferð, er ekki að plata neinn,“ sagði Wood.
Birtist í Fréttablaðinu Norður-Kórea Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Fleiri fréttir Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Sjá meira