Þykk hárbönd og úfið hár Ritstjórn skrifar 9. febrúar 2018 11:00 Glamour/Getty Tom Ford sýndi kvenfatalínu sína í gær á tískuvikunni í New York, og má með sanni segja að hann sé að koma með diskóið til okkar aftur. Hver einasta fyrirsæta bar þykkt svart hárband, með úfið hár, stóra eyrnalokka og mikla augnmálningu. Svo sannarlega stórt trend fyrir næsta vetur. Mest lesið Af sambandsleiða: "Fólk getur freistast út fyrir sambandið" Glamour Emily Ratajkowski röltir um götur New York á undirfötunum Glamour Guli kjóll Beyonce sem allir eru að tala um Glamour Skyldi Lily Aldridge koma með? Glamour Pabbarnir mættir á tískupallinn Glamour Fékk Ferrari í fæðingargjöf Glamour Tískan tekur yfir Kaupmannahöfn Glamour Endurgerir vinsælan ilm Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour Olivia Palermo á forsíðu febrúarblaðs Glamour Glamour
Tom Ford sýndi kvenfatalínu sína í gær á tískuvikunni í New York, og má með sanni segja að hann sé að koma með diskóið til okkar aftur. Hver einasta fyrirsæta bar þykkt svart hárband, með úfið hár, stóra eyrnalokka og mikla augnmálningu. Svo sannarlega stórt trend fyrir næsta vetur.
Mest lesið Af sambandsleiða: "Fólk getur freistast út fyrir sambandið" Glamour Emily Ratajkowski röltir um götur New York á undirfötunum Glamour Guli kjóll Beyonce sem allir eru að tala um Glamour Skyldi Lily Aldridge koma með? Glamour Pabbarnir mættir á tískupallinn Glamour Fékk Ferrari í fæðingargjöf Glamour Tískan tekur yfir Kaupmannahöfn Glamour Endurgerir vinsælan ilm Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour Olivia Palermo á forsíðu febrúarblaðs Glamour Glamour