Pence sleppti kvöldverði með Norður-Kóreumönnum Samúel Karl Ólason skrifar 9. febrúar 2018 17:50 Mike Pence og Kim Yo-jong, yngri systir Kim Jong-un, á opnunarhátíð ólympíuleikanna. Vísir/AFP Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna, sleppti kvöldverði í Suður-Kóreu sem Kim Yong-nam, formlegur þjóðarleiðtogi Norður-Kóreu, sótti einnig. Pence mætti seint og var í einungis fimm mínútur. Á þeim tíma tók hann í hendurnar á fjölda fólki en hann tók ekki í höndina né ræddi við Kim Yong-nam. Samkvæmt Yonhap fréttaveitunni forðuðust þeir að mæta hvorum öðrum.Kvöldverðurinn var haldinn af forseta Suður-Kóreu, Moon Jae-in, fyrir opnunarhátíð ólympíuleikanna í Pyeongchang. Bæði Moon og Shinzo Abe, forsætisráðherra Japan, tóku í höndina á Kim. Talsmaður Moon sagði að Pence hefði verið búinn að skuldbinda sig til þess að borða með íþróttamönnum Bandaríkjanna. Því hefði stutt vera hans á kvöldverðinum ekki verið í mótmælaskyni. Samkvæmt Yonhap telja sérfræðingar þó að atburðurinn sé til marks um grunsemdir Bandaríkjanna varðandi bætt samskipti Suður- og Norður-Kóreu. Pence sagði blaðamönnum í gær að Bandaríkin myndu beita Norður-Kóreu hámarks þrýstingi áfram þar til forsvarsmenn einræðisríkisins komi að samningaborðinu til þess að ræða kjarnorkuvopnaáætlun ríkisins og eyðingu kjarnorkuvopna þeirra. Moon sagði hins vegar nauðsynlegt að halda viðræðum á milli ríkjanna áfram svo þær gætu leitt til alþjóðlegra viðræðna um kjarnorkuvopnin umræddu. Ásamt Kim Yong-nam kom Kim Yo-jong, yngri systir Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu. Þau tvö munu funda með Moon á morgun og hafa þau sagt að ekki komi til greina að funda með Bandaríkjamönnum. Norður-Kórea Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Fleiri fréttir Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Sjá meira
Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna, sleppti kvöldverði í Suður-Kóreu sem Kim Yong-nam, formlegur þjóðarleiðtogi Norður-Kóreu, sótti einnig. Pence mætti seint og var í einungis fimm mínútur. Á þeim tíma tók hann í hendurnar á fjölda fólki en hann tók ekki í höndina né ræddi við Kim Yong-nam. Samkvæmt Yonhap fréttaveitunni forðuðust þeir að mæta hvorum öðrum.Kvöldverðurinn var haldinn af forseta Suður-Kóreu, Moon Jae-in, fyrir opnunarhátíð ólympíuleikanna í Pyeongchang. Bæði Moon og Shinzo Abe, forsætisráðherra Japan, tóku í höndina á Kim. Talsmaður Moon sagði að Pence hefði verið búinn að skuldbinda sig til þess að borða með íþróttamönnum Bandaríkjanna. Því hefði stutt vera hans á kvöldverðinum ekki verið í mótmælaskyni. Samkvæmt Yonhap telja sérfræðingar þó að atburðurinn sé til marks um grunsemdir Bandaríkjanna varðandi bætt samskipti Suður- og Norður-Kóreu. Pence sagði blaðamönnum í gær að Bandaríkin myndu beita Norður-Kóreu hámarks þrýstingi áfram þar til forsvarsmenn einræðisríkisins komi að samningaborðinu til þess að ræða kjarnorkuvopnaáætlun ríkisins og eyðingu kjarnorkuvopna þeirra. Moon sagði hins vegar nauðsynlegt að halda viðræðum á milli ríkjanna áfram svo þær gætu leitt til alþjóðlegra viðræðna um kjarnorkuvopnin umræddu. Ásamt Kim Yong-nam kom Kim Yo-jong, yngri systir Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu. Þau tvö munu funda með Moon á morgun og hafa þau sagt að ekki komi til greina að funda með Bandaríkjamönnum.
Norður-Kórea Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Fleiri fréttir Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Sjá meira