Með íslenska skartgripi á Sundance Ritstjórn skrifar 22. janúar 2018 12:00 Glamour/Getty Leikstjórinn, leikkonan og tískufyrirmyndin Chloé Sevigny mætti svartklædd á frumsýningu kvikmyndarinnar Lizzie á Sundance hátíðinni um helgina. Hún klæddist fallegum blúndukjól og grófum stígvélum með tvo snúða í hárinu. En það sem vakti athygli okkar var armband frá íslenska merkinu Kríu, úr smiðju Jóhönnu Methusalemsdóttur. Armbandi er heitir Femur og kostar 140 dollara samkvæmt heimsíðu merkisins. Sevigny hefur löngum verið tískufyrirmynd og farið sínar eigin leiðir í fatavali. Það er því gaman að hún heillast jafn mikið af íslensku skartgripunum hennar Jóhönnu og við. Tíska og hönnun Mest lesið 85 þúsund króna Crocs skór seldust upp í forsölu Glamour Brad Pitt og Sienna Miller nýjasta stjörnuparið? Glamour H&M kynnir /Nyden til leiks Glamour Vandræðalegustu tískuaugnablik ársins Glamour Föstudagslag Glamour Glamour Ertu á sýru? Glamour Mest lesnu Glamour fréttirnar á árinu Glamour Þakkaði konunum í lífi sínu Glamour Náttúrulegt og heilbrigt hár stóð uppúr á New York Fashion Week Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour
Leikstjórinn, leikkonan og tískufyrirmyndin Chloé Sevigny mætti svartklædd á frumsýningu kvikmyndarinnar Lizzie á Sundance hátíðinni um helgina. Hún klæddist fallegum blúndukjól og grófum stígvélum með tvo snúða í hárinu. En það sem vakti athygli okkar var armband frá íslenska merkinu Kríu, úr smiðju Jóhönnu Methusalemsdóttur. Armbandi er heitir Femur og kostar 140 dollara samkvæmt heimsíðu merkisins. Sevigny hefur löngum verið tískufyrirmynd og farið sínar eigin leiðir í fatavali. Það er því gaman að hún heillast jafn mikið af íslensku skartgripunum hennar Jóhönnu og við.
Tíska og hönnun Mest lesið 85 þúsund króna Crocs skór seldust upp í forsölu Glamour Brad Pitt og Sienna Miller nýjasta stjörnuparið? Glamour H&M kynnir /Nyden til leiks Glamour Vandræðalegustu tískuaugnablik ársins Glamour Föstudagslag Glamour Glamour Ertu á sýru? Glamour Mest lesnu Glamour fréttirnar á árinu Glamour Þakkaði konunum í lífi sínu Glamour Náttúrulegt og heilbrigt hár stóð uppúr á New York Fashion Week Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour