Þreytti frumraun sína á hátískuvikunni fyrir Chanel Ritstjórn skrifar 23. janúar 2018 20:00 Glamour/Getty Ein heitasta fyrirsætan þessa stundina Kaia Gerber var að sjálfsögðu mætt á pallana í París. Þetta var frumraun Gerber, sem er dóttir ofurfyrirsætunnar Cindy Crawford, á hátískuvikunni og að sjálfsögðu var það fyrir Chanel en hún er í miklu uppáhaldi hjá yfir hönnuðinum Karl Lagerfeld. Chanel bauð gestum í blómagarð í þessari hátískusýningu sem tónaði vel við pasteliti sýningarinnar. Ökklastígvél með lágum hæl, kjólar með bróderingum og svo þessi glæsilegi silfursamfestingur. Það væri gaman að sjá hann á rauða dreglinum í bráð. Við munum örugglega sjá meira af Kaiu Gerber á næstu vikum þar sem tískuvikurnar eru nú að rúlla af stað. Tíska og hönnun Mest lesið Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir hana Glamour Þú ert basic! Glamour Yfirhönnuður Burberry lækkar um 75% í launum Glamour Breska prinsessan framan á Vogue Glamour Jennifer Aniston skilin Glamour Borguðu drottningunni minna en prinsinum Glamour Hárlitur ársins er "bronde" Glamour Kim Kardashian sést í fyrsta sinn í margar vikur Glamour Hversu mikilvægt er lækið? Glamour Fimm trend sem eru að koma aftur Glamour
Ein heitasta fyrirsætan þessa stundina Kaia Gerber var að sjálfsögðu mætt á pallana í París. Þetta var frumraun Gerber, sem er dóttir ofurfyrirsætunnar Cindy Crawford, á hátískuvikunni og að sjálfsögðu var það fyrir Chanel en hún er í miklu uppáhaldi hjá yfir hönnuðinum Karl Lagerfeld. Chanel bauð gestum í blómagarð í þessari hátískusýningu sem tónaði vel við pasteliti sýningarinnar. Ökklastígvél með lágum hæl, kjólar með bróderingum og svo þessi glæsilegi silfursamfestingur. Það væri gaman að sjá hann á rauða dreglinum í bráð. Við munum örugglega sjá meira af Kaiu Gerber á næstu vikum þar sem tískuvikurnar eru nú að rúlla af stað.
Tíska og hönnun Mest lesið Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir hana Glamour Þú ert basic! Glamour Yfirhönnuður Burberry lækkar um 75% í launum Glamour Breska prinsessan framan á Vogue Glamour Jennifer Aniston skilin Glamour Borguðu drottningunni minna en prinsinum Glamour Hárlitur ársins er "bronde" Glamour Kim Kardashian sést í fyrsta sinn í margar vikur Glamour Hversu mikilvægt er lækið? Glamour Fimm trend sem eru að koma aftur Glamour