Tiger á pari í endurkomunni | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 26. janúar 2018 09:30 Tiger Woods á ferðinni í gærkvöldi. vísir/getty Tiger Woods sneri aftur á golfvöllinn í gærkvöldi eftir tíu mánaða fjarveru en hann er á meðal keppenda á Farmers Insurance-mótinu. Mótið er hluti af PGA-mótaröðinni en hann hefur ekki keppt á móti á þeirri mótaröð í eitt ár. Spennan hefur verið mikil að sjá hann aftur spila eins og alltaf þegar að hann sveiflar golfkylfunni. Tiger spilaði fyrsta hringinn á pari en hann er sjö höggum á eftir efsta manni sem er Bandaríkjamaðurinn Tony Finau. „Ég var líklega svolítið ryðgaður en það var gaman að keppa aftur,“ sagði Tiger sem náði þremur fuglum en fékk á móti þrjá skolla. „Ég finn enn þá fyrir sömu spennunni þegar ég er að fara að spila. Ég var samt ekki að slá neitt sérstaklega vel og kom mér ekki í mörg fuglafæri,“ sagði Tiger Woods. Golf Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Tiger Woods sneri aftur á golfvöllinn í gærkvöldi eftir tíu mánaða fjarveru en hann er á meðal keppenda á Farmers Insurance-mótinu. Mótið er hluti af PGA-mótaröðinni en hann hefur ekki keppt á móti á þeirri mótaröð í eitt ár. Spennan hefur verið mikil að sjá hann aftur spila eins og alltaf þegar að hann sveiflar golfkylfunni. Tiger spilaði fyrsta hringinn á pari en hann er sjö höggum á eftir efsta manni sem er Bandaríkjamaðurinn Tony Finau. „Ég var líklega svolítið ryðgaður en það var gaman að keppa aftur,“ sagði Tiger sem náði þremur fuglum en fékk á móti þrjá skolla. „Ég finn enn þá fyrir sömu spennunni þegar ég er að fara að spila. Ég var samt ekki að slá neitt sérstaklega vel og kom mér ekki í mörg fuglafæri,“ sagði Tiger Woods.
Golf Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira