Ótrúleg tilþrif í badmintonkeppni Reykjavíkurleikanna │Myndband Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 28. janúar 2018 18:30 Joshi og Parsons léku til úrslita í einliðaleik karla mynd/íbr Englendingurinn Sam Parsons sigraði einliðaleik karla í badminton á Reykjavíkurleikunum í dag. Honum verður þó líklegast minnst fyrir frábær tilþrif sín í úrslitaviðureigninni, frekar heldur en að hafa staðið uppi sem sigurvegari. Í miðju rallýi ákvað Parsons að snúa sér við, setja spaðann milli fóta sér um leið og hann hoppaði upp í loftið og slá boltann yfir netið í gegnum klofið.Englendingurinn Sam Parsons sýndi hreint ótrúleg tilþrif í miðri fyrstu lotu á móti Indverjanum Bodhit Joshi í úrslitum einliðaleiks karla í badminton á Reykjavíkurleikunum í dag. https://t.co/wnB1M7Jmlupic.twitter.com/ghBXVpLN48 — RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) January 28, 2018 Þessi frábæru tilþrif tryggðu Parsons þó ekki stig, en hann vann viðureignina við Indverjann Bodhit Joshi þó nokkuð örugglega 2-0. Önnur úrslit frá badmintonkeppni leikanna eru þau að Rohan Kapoor og Kuhoo Garg frá Indlandi unnu keppni í tvenndarleik, landi þeirra Saili Rane vann einliðaleik kvenna. Í tvíliðaleik kvenna sigruðu Julie Macpherson og Eleanor O'Donnell frá Skotlandi og landar þeirra, Alexander Dunn og Adam Hall, unnu tvíliðaleik karla. Aðrar íþróttir Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Körfubolti Fleiri fréttir Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Sjá meira
Englendingurinn Sam Parsons sigraði einliðaleik karla í badminton á Reykjavíkurleikunum í dag. Honum verður þó líklegast minnst fyrir frábær tilþrif sín í úrslitaviðureigninni, frekar heldur en að hafa staðið uppi sem sigurvegari. Í miðju rallýi ákvað Parsons að snúa sér við, setja spaðann milli fóta sér um leið og hann hoppaði upp í loftið og slá boltann yfir netið í gegnum klofið.Englendingurinn Sam Parsons sýndi hreint ótrúleg tilþrif í miðri fyrstu lotu á móti Indverjanum Bodhit Joshi í úrslitum einliðaleiks karla í badminton á Reykjavíkurleikunum í dag. https://t.co/wnB1M7Jmlupic.twitter.com/ghBXVpLN48 — RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) January 28, 2018 Þessi frábæru tilþrif tryggðu Parsons þó ekki stig, en hann vann viðureignina við Indverjann Bodhit Joshi þó nokkuð örugglega 2-0. Önnur úrslit frá badmintonkeppni leikanna eru þau að Rohan Kapoor og Kuhoo Garg frá Indlandi unnu keppni í tvenndarleik, landi þeirra Saili Rane vann einliðaleik kvenna. Í tvíliðaleik kvenna sigruðu Julie Macpherson og Eleanor O'Donnell frá Skotlandi og landar þeirra, Alexander Dunn og Adam Hall, unnu tvíliðaleik karla.
Aðrar íþróttir Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Körfubolti Fleiri fréttir Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Sjá meira