Vor í lofti í París Ritstjórn skrifar 29. janúar 2018 19:30 Glamour/Getty Það er greinilega vor í lofti á hátískuvikunni í París, ef marka má síðustu myndir frá fólkinu í París. Svartur og hvítur litir eru mjög áberandi, og þá sérstaklega hvít ökklastígvél og hvítir jakkar. Þó að ennþá sé kalt eru allir að reyna að koma sér úr vetrarskapinu, og hverjir eru betri í því en fólkið í tískuborginni sjálfri? Sjáðu hér skemmtilegar myndir frá götustílnum í París. Mest lesið Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir hana Glamour Þú ert basic! Glamour Yfirhönnuður Burberry lækkar um 75% í launum Glamour Kim Kardashian sést í fyrsta sinn í margar vikur Glamour Hversu mikilvægt er lækið? Glamour Fimm trend sem eru að koma aftur Glamour Ógleymanlegir brúðarkjólar stjarnana Glamour "Parisian Chic" fyrir karla heitir nýjasta lína Balenciaga Glamour „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour Tók dóttur sína með á tískusýningu Glamour
Það er greinilega vor í lofti á hátískuvikunni í París, ef marka má síðustu myndir frá fólkinu í París. Svartur og hvítur litir eru mjög áberandi, og þá sérstaklega hvít ökklastígvél og hvítir jakkar. Þó að ennþá sé kalt eru allir að reyna að koma sér úr vetrarskapinu, og hverjir eru betri í því en fólkið í tískuborginni sjálfri? Sjáðu hér skemmtilegar myndir frá götustílnum í París.
Mest lesið Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir hana Glamour Þú ert basic! Glamour Yfirhönnuður Burberry lækkar um 75% í launum Glamour Kim Kardashian sést í fyrsta sinn í margar vikur Glamour Hversu mikilvægt er lækið? Glamour Fimm trend sem eru að koma aftur Glamour Ógleymanlegir brúðarkjólar stjarnana Glamour "Parisian Chic" fyrir karla heitir nýjasta lína Balenciaga Glamour „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour Tók dóttur sína með á tískusýningu Glamour