Fékk bækur, rós og peninga Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 27. janúar 2018 14:15 Henrik á auðvelt með að sjá hluti fyrir sér og koma þeim í orð. Svo er fótboltinn mikið áhugamál. Vísir/Vilhelm Henrik Hermannsson sigraði í ljóðasamkeppni grunnskóla Kópavogs með ljóði sínu Myrkrið sem nú hefur verið dreift um bæinn á veggspjöldum og bókamerkjum, ásamt ljóðum tveggja stúlkna sem urðu í 2. og 3. sæti. Hann er nemandi í 7. bekk Hörðuvallaskóla. Hermann, gerir þú mikið að því að yrkja? Nei, þetta ljóð var bara skólaverkefni. Nú segir það mikla sögu. Er hún byggð á eigin upplifun? Nei, þetta var bara eitthvað sem mér datt í hug. Ég sá þetta bara fyrir mér. Hvað fékkstu í verðlaun? Ég fékk bækur, rós og peninga. Í hverju ertu bestur í skólanum? Ég er örugglega bestur í íslensku en mér finnst stærðfræðin skemmtilegri. Svo er ég líka góður í ensku og dönsku.Hver eru helstu áhugamálin? Fótbolti. Ég æfi með Breiðabliki, í 4. flokki, er miðjumaður í liðinu. Hefurðu eitthvað ferðast? Já, bæði innanlands og til útlanda. Hver er skemmtilegasta ferð sem þú hefur farið í? Ég held þegar ég fór til Englands núna um daginn, við fórum á tvo fótboltaleiki með uppáhaldsliðinu mínu, Manchester United, móti Southampton og Everton, það gerði jafntefli í öðrum og vann hinn. Af hverju heldurðu með Manchester United? Bróðir minn byrjaði að halda með því. Hvernig leikur þú þér helst? Við vinirnir erum mikið úti í bolta, bæði fótbolta og körfubolta. Hefurðu einhvern tíma verið í hættu staddur? Kannski pínu. Ég var í útlöndum og við vorum að fara í lest, þá var geitungur að sveima akkúrat í dyrunum og ég þorði ekki inn en hurðin var byrjuð að lokast og pabbi tosaði mig inn. Svo vorum við einu sinni veðurteppt uppi á Holtavörðuheiði í brjáluðum snjóbyl. En það komu björgunarsveitir og ferjuðu okkur og fleira fólk í Reykjaskóla í Hrútafirði. Farið þið stundum norður? Já, ég á ömmur og afa á Sauðárkróki og nágrenni, við förum oft að heilsa upp á þau. Önnur amma mín á heima á Meyjarlandi á Reykjaströnd. Hún á kindur, geitur og hesta. Krakkar Mest lesið „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Tíska og hönnun Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur Menning Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Lífið Fleiri fréttir Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Sjá meira
Henrik Hermannsson sigraði í ljóðasamkeppni grunnskóla Kópavogs með ljóði sínu Myrkrið sem nú hefur verið dreift um bæinn á veggspjöldum og bókamerkjum, ásamt ljóðum tveggja stúlkna sem urðu í 2. og 3. sæti. Hann er nemandi í 7. bekk Hörðuvallaskóla. Hermann, gerir þú mikið að því að yrkja? Nei, þetta ljóð var bara skólaverkefni. Nú segir það mikla sögu. Er hún byggð á eigin upplifun? Nei, þetta var bara eitthvað sem mér datt í hug. Ég sá þetta bara fyrir mér. Hvað fékkstu í verðlaun? Ég fékk bækur, rós og peninga. Í hverju ertu bestur í skólanum? Ég er örugglega bestur í íslensku en mér finnst stærðfræðin skemmtilegri. Svo er ég líka góður í ensku og dönsku.Hver eru helstu áhugamálin? Fótbolti. Ég æfi með Breiðabliki, í 4. flokki, er miðjumaður í liðinu. Hefurðu eitthvað ferðast? Já, bæði innanlands og til útlanda. Hver er skemmtilegasta ferð sem þú hefur farið í? Ég held þegar ég fór til Englands núna um daginn, við fórum á tvo fótboltaleiki með uppáhaldsliðinu mínu, Manchester United, móti Southampton og Everton, það gerði jafntefli í öðrum og vann hinn. Af hverju heldurðu með Manchester United? Bróðir minn byrjaði að halda með því. Hvernig leikur þú þér helst? Við vinirnir erum mikið úti í bolta, bæði fótbolta og körfubolta. Hefurðu einhvern tíma verið í hættu staddur? Kannski pínu. Ég var í útlöndum og við vorum að fara í lest, þá var geitungur að sveima akkúrat í dyrunum og ég þorði ekki inn en hurðin var byrjuð að lokast og pabbi tosaði mig inn. Svo vorum við einu sinni veðurteppt uppi á Holtavörðuheiði í brjáluðum snjóbyl. En það komu björgunarsveitir og ferjuðu okkur og fleira fólk í Reykjaskóla í Hrútafirði. Farið þið stundum norður? Já, ég á ömmur og afa á Sauðárkróki og nágrenni, við förum oft að heilsa upp á þau. Önnur amma mín á heima á Meyjarlandi á Reykjaströnd. Hún á kindur, geitur og hesta.
Krakkar Mest lesið „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Tíska og hönnun Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur Menning Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Lífið Fleiri fréttir Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Sjá meira