Stjarnan safnar sakavottorðum allra þjálfara sinna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. janúar 2018 18:00 Íslandsmeistarar Stjörnunnar frá 2016. Vísir/Eyþór Ungmennasamband Íslands býður félögum sínum upp á það að fá sakavottorð fyrir þjálfara þeirra, félögunum að kostnaðarlausu en UMFÍ vekur athygli á þessu í frétt á heimasíðu sinni. Sambandsaðilum UMFÍ er óheimilt að ráða einstakling til starfa sem hefur hlotið refsidóma vegna ofbeldisbrota, ávana- og fíkniefnabrota eða vegna kynferðisbrota. Stjarnan í Garðabæ er eitt þeirra félaga sem hefur nýtt sér þessa þjónustu sambandsaðila UMFÍ en Garðabær gerir þær kröfur að leiðbeinendur, þjálfarar og allir aðrir, sem starfa með æskufólki á vegum félagsins, uppfylli skilyrði æskulýðslaga um hreint sakavottorð. „Stjórn Stjörnunnar ákvað árið 2014 að afla sakavottorða fyrir alla þjálfara félagsins. En við erum með um 400 þjálfara. Það væri erfitt fyrir okkur að fá sakavottorð þeirra allra sjálf, bæði tæki það tíma og yrði mjög dýrt. Það léttir mikið undir hjá okkur að nýta möguleikann á því að fá sakavottorð fyrir þjálfara og starfsfólk í gegnum þjónustumiðstöð UMFÍ,“ segir Ása Inga Þorsteinsdóttir, framkvæmdastjóri Stjörnunnar, í viðtali við Skinfaxa, tímariti UMFÍ. Félagið fer kerfisbundið í verkið og hefur sótt um sakavottorð fyrir hverja deild Stjörnunnar í einu. Nokkur tími mun því líða þar til búið verður að fara í gegnum félagið allt. Viðtalið við Ásu Ingu og umfjöllunin um Stjörnuna eru í 4. tölublaði Skinfaxa, tímariti UMFÍ sem má nálgast hér. Íþróttir Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Í beinni: Portúgal - Ísland | Komast stelpurnar okkar á sigurbraut? Körfubolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Fleiri fréttir Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Í beinni: Fram - HC Kriens-Luzern | Slá Framarar frá sér í kvöld? Í beinni: Portúgal - Ísland | Komast stelpurnar okkar á sigurbraut? Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar HM-sæti undir í kvöld: Segir Skota nógu góða til vinna Dani og komast á HM Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Heiðruðu látinn liðsfélaga og rústuðu síðan Raiders Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Ísbjörninn segir að hann myndi klára Jake Paul í þremur lotum Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Sjá meira
Ungmennasamband Íslands býður félögum sínum upp á það að fá sakavottorð fyrir þjálfara þeirra, félögunum að kostnaðarlausu en UMFÍ vekur athygli á þessu í frétt á heimasíðu sinni. Sambandsaðilum UMFÍ er óheimilt að ráða einstakling til starfa sem hefur hlotið refsidóma vegna ofbeldisbrota, ávana- og fíkniefnabrota eða vegna kynferðisbrota. Stjarnan í Garðabæ er eitt þeirra félaga sem hefur nýtt sér þessa þjónustu sambandsaðila UMFÍ en Garðabær gerir þær kröfur að leiðbeinendur, þjálfarar og allir aðrir, sem starfa með æskufólki á vegum félagsins, uppfylli skilyrði æskulýðslaga um hreint sakavottorð. „Stjórn Stjörnunnar ákvað árið 2014 að afla sakavottorða fyrir alla þjálfara félagsins. En við erum með um 400 þjálfara. Það væri erfitt fyrir okkur að fá sakavottorð þeirra allra sjálf, bæði tæki það tíma og yrði mjög dýrt. Það léttir mikið undir hjá okkur að nýta möguleikann á því að fá sakavottorð fyrir þjálfara og starfsfólk í gegnum þjónustumiðstöð UMFÍ,“ segir Ása Inga Þorsteinsdóttir, framkvæmdastjóri Stjörnunnar, í viðtali við Skinfaxa, tímariti UMFÍ. Félagið fer kerfisbundið í verkið og hefur sótt um sakavottorð fyrir hverja deild Stjörnunnar í einu. Nokkur tími mun því líða þar til búið verður að fara í gegnum félagið allt. Viðtalið við Ásu Ingu og umfjöllunin um Stjörnuna eru í 4. tölublaði Skinfaxa, tímariti UMFÍ sem má nálgast hér.
Íþróttir Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Í beinni: Portúgal - Ísland | Komast stelpurnar okkar á sigurbraut? Körfubolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Fleiri fréttir Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Í beinni: Fram - HC Kriens-Luzern | Slá Framarar frá sér í kvöld? Í beinni: Portúgal - Ísland | Komast stelpurnar okkar á sigurbraut? Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar HM-sæti undir í kvöld: Segir Skota nógu góða til vinna Dani og komast á HM Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Heiðruðu látinn liðsfélaga og rústuðu síðan Raiders Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Ísbjörninn segir að hann myndi klára Jake Paul í þremur lotum Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Sjá meira