Ford ætlar að stórauka fjárfestingu í rafbílaframleiðslu Kjartan Kjartansson skrifar 15. janúar 2018 10:20 Bill Ford, stjórnarformaður Ford, kynnti áætlanir Ford um rafknúna framtíð á bílasýningunni í Detroit um helgina. Vísir/AFP Bílaframleiðandinn Ford ætlar að verja ellefu milljörðum dollara í að þróa fjörutíu tegundir blendings- og rafbíla fyrir árið 2022. Stjórnarformaður fyrirtækisins kynnti áformin um að stórauka fjárfestingu í vistvænni bílum á stórri bílasýningu í Detroit um helgina. Upphaflega ætlaði Ford að leggja um fjóra og hálfan milljarð dollara í rafbíla og blendinga fram til 2020. Af þeim fjörutíu tegundum rafknúinna bíla sem Ford ætlar að koma á markað á næstu árum verða sextán rafbílar. Afgangurinn verða blendingsbílar sem geta gengið fyrir bæði rafmagni og jarðefnaeldsneyti, að því er segir í frétt Reuters. Áform Ford og fleiri bílaframleiðanda um að leggja aukna áherslu á rafbílaframleiðslu eru meðal annars tilkominn vegna pressu um að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda frá bensín- og dísilbílum sem valda loftslagsbreytingum á jörðinni. Kínverjar, Indverjar, Frakkar og Bretar hafa þegar tilkynnt um áætlanir um að taka bifreiðar sem eru knúnar með jarðefnaeldsneyti úr notkun í áföngum á milli 2030 og 2040. Mest lesið Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Viðskipti innlent „Þetta er ekki mjög töff en ég get ekki að þessu gert“ Atvinnulíf Gátu ekki fært sönnur á fullyrðingar um virkni sveppadropa og dufts Neytendur Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bílaframleiðandinn Ford ætlar að verja ellefu milljörðum dollara í að þróa fjörutíu tegundir blendings- og rafbíla fyrir árið 2022. Stjórnarformaður fyrirtækisins kynnti áformin um að stórauka fjárfestingu í vistvænni bílum á stórri bílasýningu í Detroit um helgina. Upphaflega ætlaði Ford að leggja um fjóra og hálfan milljarð dollara í rafbíla og blendinga fram til 2020. Af þeim fjörutíu tegundum rafknúinna bíla sem Ford ætlar að koma á markað á næstu árum verða sextán rafbílar. Afgangurinn verða blendingsbílar sem geta gengið fyrir bæði rafmagni og jarðefnaeldsneyti, að því er segir í frétt Reuters. Áform Ford og fleiri bílaframleiðanda um að leggja aukna áherslu á rafbílaframleiðslu eru meðal annars tilkominn vegna pressu um að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda frá bensín- og dísilbílum sem valda loftslagsbreytingum á jörðinni. Kínverjar, Indverjar, Frakkar og Bretar hafa þegar tilkynnt um áætlanir um að taka bifreiðar sem eru knúnar með jarðefnaeldsneyti úr notkun í áföngum á milli 2030 og 2040.
Mest lesið Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Viðskipti innlent „Þetta er ekki mjög töff en ég get ekki að þessu gert“ Atvinnulíf Gátu ekki fært sönnur á fullyrðingar um virkni sveppadropa og dufts Neytendur Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf