Unglingar tískufyrirmyndirnar í Mílanó Ritstjórn skrifar 17. janúar 2018 11:00 Glamour/Getty Unglingarnir eru hinar nýju tískumyndir, ef marka má götustílinn frá tískuvikunni í Mílanó. Stórar dúnúlpur, síðir frakkar, plast og stórir strigaskór er það sem einkennir götustílinn að þessu sinni. Unglingar hafa verið fyrirsæturnar á mörgum sýningum, eins og Off White og Gosha Rubchinskiy, og setja margir spurningamerki við hversu gamlir þeir eru. Strigaskórnir eru ekki á útleið, heldur eru þeir núna mun stærri og skrítnari, ef svo má að orði komast. Þakka má Balenciaga fyrir þá tísku, en einnig eru strigaskórnir frá Acne farnir að koma sterkir inn. Við höldum áfram að fylgjast með götustílnum á tískuvikunni, þar sem er svo gott að geta safnað hugmyndum fyrir sinn eigin fataskáp. Mest lesið Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Þetta voru mest seldu snyrtivörurnar á Amazon árið 2016 Glamour Leyndarmálið á bakvið hárið á Kylie Jenner Glamour Ertu á sýru? Glamour Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Glamour Vandræðalegustu tískuaugnablik ársins Glamour Litrík augu hjá Chanel Glamour Lífvirkni og hreinleiki Glamour Fimm nauðsynjar fyrir Versló Glamour Cara Delevingne aflitar á sér hárið Glamour
Unglingarnir eru hinar nýju tískumyndir, ef marka má götustílinn frá tískuvikunni í Mílanó. Stórar dúnúlpur, síðir frakkar, plast og stórir strigaskór er það sem einkennir götustílinn að þessu sinni. Unglingar hafa verið fyrirsæturnar á mörgum sýningum, eins og Off White og Gosha Rubchinskiy, og setja margir spurningamerki við hversu gamlir þeir eru. Strigaskórnir eru ekki á útleið, heldur eru þeir núna mun stærri og skrítnari, ef svo má að orði komast. Þakka má Balenciaga fyrir þá tísku, en einnig eru strigaskórnir frá Acne farnir að koma sterkir inn. Við höldum áfram að fylgjast með götustílnum á tískuvikunni, þar sem er svo gott að geta safnað hugmyndum fyrir sinn eigin fataskáp.
Mest lesið Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Þetta voru mest seldu snyrtivörurnar á Amazon árið 2016 Glamour Leyndarmálið á bakvið hárið á Kylie Jenner Glamour Ertu á sýru? Glamour Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Glamour Vandræðalegustu tískuaugnablik ársins Glamour Litrík augu hjá Chanel Glamour Lífvirkni og hreinleiki Glamour Fimm nauðsynjar fyrir Versló Glamour Cara Delevingne aflitar á sér hárið Glamour