Hvítir sokkar taka við af þeim skrautlegu Ritstjórn skrifar 18. janúar 2018 15:45 Glamour/Getty Skrautlegir sokkar hjá karlmönnum hafa verið mjög áberandi síðustu ár, en nú er það á enda. Samkvæmt herralínu franska merkinu Ami þá eru hvítu sokkarnir að taka við. Stíliseringin er afar vel heppnuð á þessari sýningu, en hvítu sokkarnir eru settir með öllu saman. Hvort sem það eru við galla- eða fínni buxur, eða spari- og íþróttaskór, þá fögnum við endurkomu hvítu sokkana. Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Viltu feta í fótspor Jean Paul Gaultier? Glamour Götustíllinn á hátískuvikunni Glamour Kenzo hannar línu fyrir H&M Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour ALEXANDER WANG // HAUST 2015 Glamour Petra Collins leikstýrir sólgleraugna auglýsingu Gucci Glamour Kjólarnir sem við viljum sjá á Óskarnum Glamour Kim Kardashian snýr aftur á samfélagsmiðla Glamour Amal og Kendall báðar í Versace á Cannes Glamour
Skrautlegir sokkar hjá karlmönnum hafa verið mjög áberandi síðustu ár, en nú er það á enda. Samkvæmt herralínu franska merkinu Ami þá eru hvítu sokkarnir að taka við. Stíliseringin er afar vel heppnuð á þessari sýningu, en hvítu sokkarnir eru settir með öllu saman. Hvort sem það eru við galla- eða fínni buxur, eða spari- og íþróttaskór, þá fögnum við endurkomu hvítu sokkana.
Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Viltu feta í fótspor Jean Paul Gaultier? Glamour Götustíllinn á hátískuvikunni Glamour Kenzo hannar línu fyrir H&M Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour ALEXANDER WANG // HAUST 2015 Glamour Petra Collins leikstýrir sólgleraugna auglýsingu Gucci Glamour Kjólarnir sem við viljum sjá á Óskarnum Glamour Kim Kardashian snýr aftur á samfélagsmiðla Glamour Amal og Kendall báðar í Versace á Cannes Glamour