Dagur Kár: Stefnum eins hátt og við getum farið Smári Jökull Jónsson skrifar 19. janúar 2018 21:59 Dagur Kár í leik með Grindavík. Vísir/Anton „Ég er virkilega sáttur, sérstaklega með vörnina. Við höfum verið í basli í vetur og fengið á okkur 90 stig að meðaltali þannig að halda þeim í 60 stigum í dag er frábært,“ sagði bakvörðurinn Dagur Kár Jónsson hjá Grindavík í samtali við Vísi eftir sigur á Keflavík í kvöld. Grindavík stakk af í öðrum leikhluta og leit ekki til baka eftir það. Þeir héldu Keflvíkingum í 23 stigum í fyrri háfleik sem áttu í mesta basli sóknarlega. „Við vorum að hafa gaman af þessu. Það er búið að vera þungt yfir okkur í leikjum og við höfum verið að spila undir væntingum. Núna var ógeðslega gaman og þá kemur allt með, barátta og stemmning. Þá smellur allt.“ Grindvíkingar léku síðast þann 7.janúar og voru því að koma úr 12 daga pásu. Hafði það góð áhrif á liðið að fá tíma til að slípa sig saman eftir að J´Nathan Bullock kom til liðsins? „Fyrir Bullock var það frábært. Við hinir viljum spila sem fyrst og finnst leiðinlegt að fara í svona pásu. Ef við horfum á þetta út frá honum þá var þetta frábært fyrir hann til að koma sér inn í allt. Hann lítur virkilega vel út og þetta er allt að smella núna.“ Grindvíkingum var spáð góðu gengi í vetur en áttu í basli fyrir áramótin. Í dag sýndu þeir framfarir og ætla sér stóra hluti. „Við stefnum eins hátt og við getum farið. Við viljum bæta okkar leik og gerðum það klárlega í dag. Við þurfum bara að halda áfram að taka þessi skref. Heimavallarréttur í úrslitakeppni er mikilvægur en ef spilum svona vel þá skiptir það engu máli.“ Dominos-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Grindavík - Keflavík 85-60 | Öruggur sigur Grindavíkur í grannaslagnum Grindavík vann öruggan 25 stiga sigur á nágrönnum sínum í Keflavík í 14.umferð Dominos-deildar karla í körfuknattleik. Lokatölur urðu 85-60 eftir að staðan í hálfleik var 42-23. 19. janúar 2018 22:45 Mest lesið Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport „Það var engin taktík“ Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Raggi Nat á Nesið Körfubolti Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Sport Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Fleiri fréttir Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Sjá meira
„Ég er virkilega sáttur, sérstaklega með vörnina. Við höfum verið í basli í vetur og fengið á okkur 90 stig að meðaltali þannig að halda þeim í 60 stigum í dag er frábært,“ sagði bakvörðurinn Dagur Kár Jónsson hjá Grindavík í samtali við Vísi eftir sigur á Keflavík í kvöld. Grindavík stakk af í öðrum leikhluta og leit ekki til baka eftir það. Þeir héldu Keflvíkingum í 23 stigum í fyrri háfleik sem áttu í mesta basli sóknarlega. „Við vorum að hafa gaman af þessu. Það er búið að vera þungt yfir okkur í leikjum og við höfum verið að spila undir væntingum. Núna var ógeðslega gaman og þá kemur allt með, barátta og stemmning. Þá smellur allt.“ Grindvíkingar léku síðast þann 7.janúar og voru því að koma úr 12 daga pásu. Hafði það góð áhrif á liðið að fá tíma til að slípa sig saman eftir að J´Nathan Bullock kom til liðsins? „Fyrir Bullock var það frábært. Við hinir viljum spila sem fyrst og finnst leiðinlegt að fara í svona pásu. Ef við horfum á þetta út frá honum þá var þetta frábært fyrir hann til að koma sér inn í allt. Hann lítur virkilega vel út og þetta er allt að smella núna.“ Grindvíkingum var spáð góðu gengi í vetur en áttu í basli fyrir áramótin. Í dag sýndu þeir framfarir og ætla sér stóra hluti. „Við stefnum eins hátt og við getum farið. Við viljum bæta okkar leik og gerðum það klárlega í dag. Við þurfum bara að halda áfram að taka þessi skref. Heimavallarréttur í úrslitakeppni er mikilvægur en ef spilum svona vel þá skiptir það engu máli.“
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Grindavík - Keflavík 85-60 | Öruggur sigur Grindavíkur í grannaslagnum Grindavík vann öruggan 25 stiga sigur á nágrönnum sínum í Keflavík í 14.umferð Dominos-deildar karla í körfuknattleik. Lokatölur urðu 85-60 eftir að staðan í hálfleik var 42-23. 19. janúar 2018 22:45 Mest lesið Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport „Það var engin taktík“ Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Raggi Nat á Nesið Körfubolti Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Sport Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Fleiri fréttir Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Sjá meira
Leik lokið: Grindavík - Keflavík 85-60 | Öruggur sigur Grindavíkur í grannaslagnum Grindavík vann öruggan 25 stiga sigur á nágrönnum sínum í Keflavík í 14.umferð Dominos-deildar karla í körfuknattleik. Lokatölur urðu 85-60 eftir að staðan í hálfleik var 42-23. 19. janúar 2018 22:45