Fjölskyldan saman í tónlistarmyndbandi Jay-Z Ritstjórn skrifar 2. janúar 2018 12:00 Glamour/Getty Beyoncé og hin fimm ára Blue Ivy Carter leika í tónlistarmyndbandi Jay-Z við lagið Family Feud. Eins og áður hefur komið fram fjallar lagið um erfiðleika innan fjölskyldunnar, en Jay-Z á að hafa haldið fram hjá Beyoncé. Sögusagnirnar um framhjáhald Jay-Z spruttu fram eftir lagið hennar Beyoncé "Lemonade". Jay-Z sendi frá sér smá sýnishorn af því sem koma skal í myndbandinu, þar sem sýnir Beyoncé, Jay-Z og dóttur þeirra Blue Ivy í kirkju. Inn á milli koma senur frá öðru pari að kyssast, sem endar með því að hún stingur hann í hjartað. Gagnrýnendur telja að í myndbandinu og með laginu staðfesti hann sögusagnirnar sem hafa verið á kreiki. Það verður áhugavert að sjá myndbandið í heild sinni þegar það kemur út. Sýnishornið af myndbandinu má sjá neðar í fréttinni. Myndir: SkjáskotWatch @S_C_'s “Family Feud”: https://t.co/We5OlPBrLl pic.twitter.com/8SuekP8Crd— TIDAL (@TIDAL) 29 December 2017 Mest lesið Hversu mikilvægt er lækið? Glamour Airbnb býður upp á sérstakar tísku ferðir Glamour Stelpurnar sem breyttu sjónvarpssögunni Glamour Mariah Carey opinberar samband sitt við dansarann sinn Glamour Selena Gomez skrifar undir 10 milljón dollara samning við Coach Glamour Gefur út sína eigin förðunarlínu 82 ára Glamour 89 ára gömul Instagramstjarna Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Renée Zellweger í hlutverki Judy Garland Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour
Beyoncé og hin fimm ára Blue Ivy Carter leika í tónlistarmyndbandi Jay-Z við lagið Family Feud. Eins og áður hefur komið fram fjallar lagið um erfiðleika innan fjölskyldunnar, en Jay-Z á að hafa haldið fram hjá Beyoncé. Sögusagnirnar um framhjáhald Jay-Z spruttu fram eftir lagið hennar Beyoncé "Lemonade". Jay-Z sendi frá sér smá sýnishorn af því sem koma skal í myndbandinu, þar sem sýnir Beyoncé, Jay-Z og dóttur þeirra Blue Ivy í kirkju. Inn á milli koma senur frá öðru pari að kyssast, sem endar með því að hún stingur hann í hjartað. Gagnrýnendur telja að í myndbandinu og með laginu staðfesti hann sögusagnirnar sem hafa verið á kreiki. Það verður áhugavert að sjá myndbandið í heild sinni þegar það kemur út. Sýnishornið af myndbandinu má sjá neðar í fréttinni. Myndir: SkjáskotWatch @S_C_'s “Family Feud”: https://t.co/We5OlPBrLl pic.twitter.com/8SuekP8Crd— TIDAL (@TIDAL) 29 December 2017
Mest lesið Hversu mikilvægt er lækið? Glamour Airbnb býður upp á sérstakar tísku ferðir Glamour Stelpurnar sem breyttu sjónvarpssögunni Glamour Mariah Carey opinberar samband sitt við dansarann sinn Glamour Selena Gomez skrifar undir 10 milljón dollara samning við Coach Glamour Gefur út sína eigin förðunarlínu 82 ára Glamour 89 ára gömul Instagramstjarna Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Renée Zellweger í hlutverki Judy Garland Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour