Risastór janúarmánuður í íslenska körfuboltanum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. janúar 2018 07:00 Matthías Orri Sigurðarson og félagar í ÍR taka á móti Stólunum í kvöld. Vísir/Ernir Íslenska körfuboltaárið byrjar með miklum látum því úrslitavika bikarkeppninnar og fjórar umferðir í deildinni eru spilaðar í janúarmánuði. Liðin sem komast alla leið í bikarúrslitin spila því sex leiki í janúar og þann sjöunda síðan á öðrum af fyrstu tveimur dögum febrúarmánaðar. Liðin sem um ræðir eru því að fara að spila sjö leiki á 30 dögum. Þetta er mikil breyting fyrir karlaliðin sem hafa oftast spilað aðeins einn leik á viku það sem af er keppnistímabilinu. Domino´s deildar liðin sem eru í undanúrslitunum í ár eru KR, Haukar og Tindastóll en fjórða liðið er síðan 1. deildarlið Breiðabliks. Hjá konum komust í undanúrslitin Keflavík, Snæfell, Skallagrímur og Njarðvík. Þessi lið munu því hafa einstaklega mikið að gera í upphafi ársins. Nýja landsleikjahléið í febrúar sér nefnilega til þess að bikarkeppnin fer nú fram einum mánuði fyrr en vanalega eða aðra helgina í janúar. Landsleikjahléið tekur hinsvegar pláss í febrúar þar sem engir leikir fara fram í deildinni á sama tíma. Það er ljóst á þessu að það skiptir miklu máli hversu dugleg liðin hafa verið að æfa yfir hátíðirnar enda álagið mikið í upphafi ársins. Þjálfararnir hafa því þurft að finna rétta blöndu af æfingum og jólalúxus ef vel á að fara á fyrstu vikum nýs árs. Bikarúrslitavika Maltbikarsins hefst með undanúrslitaleikjum karla miðvikudaginn 10. janúar en undanúrslitaleikir kvenna eru daginn eftir og úrslitaleikirnir fara síðan fram laugardaginn 13.janúar. Fyrsta umferðin eftir jólafrí hefst í kvöld með fjórum leikjum. Leikur ÍR og Tindastóls verður sýndur beint á Stöð 2 Sport en á sama tíma (klukkan 19.15) mætast einnig Valur og Keflavík á Hlíðarenda, Stjarnan og Höttur í Garðabæ og svo Njarðvík og KR í Ljónagryfjunni í Njarðvík. Umferðin klárast síðan annað kvöld. Dominos-deild karla Mest lesið „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Senda samúðarkveðjur eftir að nánir vinir Joshua létust í banaslysinu Sport Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Handbolti Þungarokkið þaut áfram en á eftir að kaupa afmælisgjöf handa konunni Sport Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Fótbolti Fór grátandi upp á sjúkrahús eftir fall stuttu fyrir ÓL Sport Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Fótbolti Fleiri fréttir Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Sjá meira
Íslenska körfuboltaárið byrjar með miklum látum því úrslitavika bikarkeppninnar og fjórar umferðir í deildinni eru spilaðar í janúarmánuði. Liðin sem komast alla leið í bikarúrslitin spila því sex leiki í janúar og þann sjöunda síðan á öðrum af fyrstu tveimur dögum febrúarmánaðar. Liðin sem um ræðir eru því að fara að spila sjö leiki á 30 dögum. Þetta er mikil breyting fyrir karlaliðin sem hafa oftast spilað aðeins einn leik á viku það sem af er keppnistímabilinu. Domino´s deildar liðin sem eru í undanúrslitunum í ár eru KR, Haukar og Tindastóll en fjórða liðið er síðan 1. deildarlið Breiðabliks. Hjá konum komust í undanúrslitin Keflavík, Snæfell, Skallagrímur og Njarðvík. Þessi lið munu því hafa einstaklega mikið að gera í upphafi ársins. Nýja landsleikjahléið í febrúar sér nefnilega til þess að bikarkeppnin fer nú fram einum mánuði fyrr en vanalega eða aðra helgina í janúar. Landsleikjahléið tekur hinsvegar pláss í febrúar þar sem engir leikir fara fram í deildinni á sama tíma. Það er ljóst á þessu að það skiptir miklu máli hversu dugleg liðin hafa verið að æfa yfir hátíðirnar enda álagið mikið í upphafi ársins. Þjálfararnir hafa því þurft að finna rétta blöndu af æfingum og jólalúxus ef vel á að fara á fyrstu vikum nýs árs. Bikarúrslitavika Maltbikarsins hefst með undanúrslitaleikjum karla miðvikudaginn 10. janúar en undanúrslitaleikir kvenna eru daginn eftir og úrslitaleikirnir fara síðan fram laugardaginn 13.janúar. Fyrsta umferðin eftir jólafrí hefst í kvöld með fjórum leikjum. Leikur ÍR og Tindastóls verður sýndur beint á Stöð 2 Sport en á sama tíma (klukkan 19.15) mætast einnig Valur og Keflavík á Hlíðarenda, Stjarnan og Höttur í Garðabæ og svo Njarðvík og KR í Ljónagryfjunni í Njarðvík. Umferðin klárast síðan annað kvöld.
Dominos-deild karla Mest lesið „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Senda samúðarkveðjur eftir að nánir vinir Joshua létust í banaslysinu Sport Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Handbolti Þungarokkið þaut áfram en á eftir að kaupa afmælisgjöf handa konunni Sport Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Fótbolti Fór grátandi upp á sjúkrahús eftir fall stuttu fyrir ÓL Sport Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Fótbolti Fleiri fréttir Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum