Nike „stal“ bandaríska meistaranum af Under Armour Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. janúar 2018 19:45 Sloane Stephens. Vísir/Getty Sloane Stephens sló í gegn í fyrra þegar hún kom öllum á óvart og vann opna bandaríska meistaramótið í tennis. Hún kom inn í mótið í 83. sæti á heimslistanum og engin önnur hefur unnið opna bandaríska meistaramótið eftir að hafa verið svo neðarlega á heimslistanum. Sloane Stephens var með samning við Under Armour íþróttaframleiðandann en hann rann út í fyrra og hún hafði í framhaldinu úr mörgu að velja eftir frábæran árangur sinn síðasta haust. Under Armour, sem gerði saminginn við hana árið 2010 þegar hún var algjörlega óþekkt, bauð henni nýjan samning en það gerðu líka Adidas og Uniqlo. Hún ákvað hinsvegar að semja við Nike og tilkynnti um nýjan samning á samfélagsmiðlum sínum.I am so excited to share with you all that I have officially joined the @Nike@Nikecourt family!!! pic.twitter.com/5A7iGcULR6 — Sloane Stephens (@SloaneStephens) January 4, 2018 Nike hefur verið öflugt að tryggja sér samning við helstu tennisstjörnur heimsins en þau Serena Williams, Maria Sharapova, Roger Federer og Rafael Nadal eru öll á samningi hjá Nike. Sloane Stephens er 24 ára gömul og eins og er í 11. sæti heimslistans. Henni gekk ekki alltof vel að fylgja eftir sigrinum á opna bandaríska í septemberbyrjun en framundan er síðan fyrsta risamót ársins sem er opna ástralska mótið. Tennis Mest lesið Englendingar Evrópumeistarar eftir framlengdan leik Fótbolti Leikur Chelsea og Benfica blásinn af Fótbolti Einhenta undrið ekki í NBA Körfubolti FH-ingar flytja Kaplakrika í Laugardalinn Fótbolti „Versta hugmynd sem hefur komið fram“ Fótbolti Penninn á lofti í Keflavík Körfubolti Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Handbolti „Þvílík vika“ hjá Andreu Sport Sjáðu stórkostlegt mark Sveindísar í lokaleiknum fyrir EM Fótbolti Stelpurnar okkar dönsuðu af gleði inn í klefa eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Einhenta undrið ekki í NBA Leikur Chelsea og Benfica blásinn af Englendingar Evrópumeistarar eftir framlengdan leik Penninn á lofti í Keflavík FH-ingar flytja Kaplakrika í Laugardalinn Palmeiras fyrsta liðið í átta liða úrslit Pogba orðinn leikmaður AS Monaco Norris á ráspól á morgun með yfirburðum Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Mikael mættur til að vinna titla með Djurgården: „Ég er sigurvegari sjálfur“ „Versta hugmynd sem hefur komið fram“ Fyrsti sigur Fylkismanna í fimmtíu daga „Þvílík vika“ hjá Andreu Jamaíkamaður í hóp þeirra fljótustu í sögunni Stelpurnar unnu Svía 54 prósent líkur á að stelpurnar okkar komist í átta liða úrslitin á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Gæti fengið fjögurra ára bann fyrir að reyna að fá gult spjald Stelpurnar okkar dönsuðu af gleði inn í klefa eftir leik Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Sjáðu markaveislu Valsmanna og varamannaþrennu Kristófers bjarga Blikum Hélt að Arnar væri að djóka í sér: „Maður var í smá sjokki“ Besta fótboltakona heims lögð inn á sjúkrahús fimm dögum fyrir EM Olivier Giroud verður liðsfélagi Hákonar Brentford hafnaði tilboði Manchester United Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Umdeildur öryggisvörður fær stuðning frá Haaland Dagskráin: Formúla 1, pílukast í Bandaríkjunum og tvö golfmót Hetja Blika í kvöld lá í viku inn á spítala í janúar með blóðsýkingu Sjá meira
Sloane Stephens sló í gegn í fyrra þegar hún kom öllum á óvart og vann opna bandaríska meistaramótið í tennis. Hún kom inn í mótið í 83. sæti á heimslistanum og engin önnur hefur unnið opna bandaríska meistaramótið eftir að hafa verið svo neðarlega á heimslistanum. Sloane Stephens var með samning við Under Armour íþróttaframleiðandann en hann rann út í fyrra og hún hafði í framhaldinu úr mörgu að velja eftir frábæran árangur sinn síðasta haust. Under Armour, sem gerði saminginn við hana árið 2010 þegar hún var algjörlega óþekkt, bauð henni nýjan samning en það gerðu líka Adidas og Uniqlo. Hún ákvað hinsvegar að semja við Nike og tilkynnti um nýjan samning á samfélagsmiðlum sínum.I am so excited to share with you all that I have officially joined the @Nike@Nikecourt family!!! pic.twitter.com/5A7iGcULR6 — Sloane Stephens (@SloaneStephens) January 4, 2018 Nike hefur verið öflugt að tryggja sér samning við helstu tennisstjörnur heimsins en þau Serena Williams, Maria Sharapova, Roger Federer og Rafael Nadal eru öll á samningi hjá Nike. Sloane Stephens er 24 ára gömul og eins og er í 11. sæti heimslistans. Henni gekk ekki alltof vel að fylgja eftir sigrinum á opna bandaríska í septemberbyrjun en framundan er síðan fyrsta risamót ársins sem er opna ástralska mótið.
Tennis Mest lesið Englendingar Evrópumeistarar eftir framlengdan leik Fótbolti Leikur Chelsea og Benfica blásinn af Fótbolti Einhenta undrið ekki í NBA Körfubolti FH-ingar flytja Kaplakrika í Laugardalinn Fótbolti „Versta hugmynd sem hefur komið fram“ Fótbolti Penninn á lofti í Keflavík Körfubolti Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Handbolti „Þvílík vika“ hjá Andreu Sport Sjáðu stórkostlegt mark Sveindísar í lokaleiknum fyrir EM Fótbolti Stelpurnar okkar dönsuðu af gleði inn í klefa eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Einhenta undrið ekki í NBA Leikur Chelsea og Benfica blásinn af Englendingar Evrópumeistarar eftir framlengdan leik Penninn á lofti í Keflavík FH-ingar flytja Kaplakrika í Laugardalinn Palmeiras fyrsta liðið í átta liða úrslit Pogba orðinn leikmaður AS Monaco Norris á ráspól á morgun með yfirburðum Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Mikael mættur til að vinna titla með Djurgården: „Ég er sigurvegari sjálfur“ „Versta hugmynd sem hefur komið fram“ Fyrsti sigur Fylkismanna í fimmtíu daga „Þvílík vika“ hjá Andreu Jamaíkamaður í hóp þeirra fljótustu í sögunni Stelpurnar unnu Svía 54 prósent líkur á að stelpurnar okkar komist í átta liða úrslitin á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Gæti fengið fjögurra ára bann fyrir að reyna að fá gult spjald Stelpurnar okkar dönsuðu af gleði inn í klefa eftir leik Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Sjáðu markaveislu Valsmanna og varamannaþrennu Kristófers bjarga Blikum Hélt að Arnar væri að djóka í sér: „Maður var í smá sjokki“ Besta fótboltakona heims lögð inn á sjúkrahús fimm dögum fyrir EM Olivier Giroud verður liðsfélagi Hákonar Brentford hafnaði tilboði Manchester United Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Umdeildur öryggisvörður fær stuðning frá Haaland Dagskráin: Formúla 1, pílukast í Bandaríkjunum og tvö golfmót Hetja Blika í kvöld lá í viku inn á spítala í janúar með blóðsýkingu Sjá meira