Ellefu prinsar í haldi eftir mótmæli við konungshöll Birgir Olgeirsson skrifar 6. janúar 2018 21:29 Salman bin Abdulaziz Al Saud, konungur Saudi Arabíu. Vísir/Getty Ellefu prinsar eru í haldi yfirvalda í Saudi Arabíu eftir að þeir höfðu mótmælt fyrir utan konungshöllina í höfuðborginni Riyadh. Ástæða fyrir mótmælum þeirra var ákvörðun yfirvalda í Saudi Arabíu um að hætta að greiða opinber gjöld þeirra. Yfirvöld þar í landi kynntu nýverið áform um að hætta að niðurgreiða orkunotkun, breytingar á skattheimtu og fella niður hlunnindi konungsfjölskyldunnar til að reyna að mæta tekjuskerðingu sem hefur orðið vegna lækkunar á olíuverði. Prinsarnir ellefu ákváðu að mótmæla fyrir utan konungshöllina síðastliðinn fimmtudag þegar þeim varð ljóst að ákveðið hefði verið að ríkið myndi hætta að greiða fyrir þá vatns- og rafmagnsreikninga. Þá töldu þeir sig einnig eiga inni bætur frá ríkinu vegna dauðadóms yfir frænda þeirra, prinsinum Turki bin Saud al-Kabeer. „Þrátt fyrir að þeim hafi verið gerð grein fyrir því að kröfur þeirrar væru ekki réttmætar, þá neituðu prinsarnir að yfirgefa svæðið og röskuðu þar með ró og friði. Öryggisverðir höfðu afskipti af prinsunum sem voru síðan handteknir,“ segir í yfirlýsingu frá embætti ríkissaksóknara Saudi Arabíu sem greint er frá á vef Reuters. „Í framhaldi af handtöku þeirra hafa þeir verið kærðir fyrir nokkur brot. Þeir eru í haldi í Al-Hayer fangelsinu suður af höfuðborginni og bíða réttarhalda.“ Erlent Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Fleiri fréttir „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Sjá meira
Ellefu prinsar eru í haldi yfirvalda í Saudi Arabíu eftir að þeir höfðu mótmælt fyrir utan konungshöllina í höfuðborginni Riyadh. Ástæða fyrir mótmælum þeirra var ákvörðun yfirvalda í Saudi Arabíu um að hætta að greiða opinber gjöld þeirra. Yfirvöld þar í landi kynntu nýverið áform um að hætta að niðurgreiða orkunotkun, breytingar á skattheimtu og fella niður hlunnindi konungsfjölskyldunnar til að reyna að mæta tekjuskerðingu sem hefur orðið vegna lækkunar á olíuverði. Prinsarnir ellefu ákváðu að mótmæla fyrir utan konungshöllina síðastliðinn fimmtudag þegar þeim varð ljóst að ákveðið hefði verið að ríkið myndi hætta að greiða fyrir þá vatns- og rafmagnsreikninga. Þá töldu þeir sig einnig eiga inni bætur frá ríkinu vegna dauðadóms yfir frænda þeirra, prinsinum Turki bin Saud al-Kabeer. „Þrátt fyrir að þeim hafi verið gerð grein fyrir því að kröfur þeirrar væru ekki réttmætar, þá neituðu prinsarnir að yfirgefa svæðið og röskuðu þar með ró og friði. Öryggisverðir höfðu afskipti af prinsunum sem voru síðan handteknir,“ segir í yfirlýsingu frá embætti ríkissaksóknara Saudi Arabíu sem greint er frá á vef Reuters. „Í framhaldi af handtöku þeirra hafa þeir verið kærðir fyrir nokkur brot. Þeir eru í haldi í Al-Hayer fangelsinu suður af höfuðborginni og bíða réttarhalda.“
Erlent Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Fleiri fréttir „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Sjá meira