Aðeins einn á blaðamannafundi Mourinho Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 21. desember 2017 09:00 Mourinho með stuðningsmanni Bristol City. vísir/Getty Jose Mourinho, stjóri Manchester United, rauk af velli strax eftir 2-1 tapið gegn Bristol City í gær og var á undan langflestum blaðamönnum á blaðamannafundinn hans. Raunar var bara einn blaðamaður í salnum þegar Mourinho kom þangað inn og svaraði Portúgalinn spurningum hans áður en hann fundinum lauk, tveimur mínútum eftir að hann hófst. Eftir það ræddi hann við Sky Sports þar sem hann sagði að leikmenn Bristol City hafi verið heppnir að vinna leikinn. Sjá einnig: Mourinho sagði Hörð Björgvin og félaga heppna Þetta er ekki í fyrsta sinn sem að Mourinho heldur stuttan blaðamannafund. Eftir 2-0 sigur United á Crystal Palace í fyrra stóð blaðamannafundur Portúgalans yfir í aðeins ellefu sekúndur. Fyrir leikinn ræddi Mourinho þó einslega við Lee Johnson, stjóra Bristol City, sem hafði orð á því fyrir leik að hann væri mikill aðdáandi Mourinho og að hann hefði keypt 65 þúsund króna vínflösku fyrir hann, sérinnflutta frá Portúgal. Undir stjórn Johnson hefur Bristol City tekist að slá fjögur úrvalsdeildarlið úr leik í deildabikarkeppninni en liðið mætir Manchester City í undanúrslitunum. Enski boltinn Tengdar fréttir Hörður Björgvin mætir Man City Hörður Björgvin Magnússon og félagar í Bristol City fá verðugt verkefni í undanúrslitum enska deildarbikarsins, en þeir drógust gegn liði Manchester City. 20. desember 2017 22:30 Dramatískar lokamínútur tryggðu Bristol sigur á United Bristol City fer í undanúrslit enska deildarbikarsins eftir að hafa unnið meistara síðasta árs, Manchester United, í 8-liða úrslitunum. Chelsea fer með þeim í undanúrslitin eftir sigur á Bournemouth. 20. desember 2017 22:00 Mourinho sagði Hörð Björgvin og félaga heppna Segir að Bristol City hafi verið heppið að vinna Manchester United en að sigurinn hafi verið fallegur fyrir fótboltann. 21. desember 2017 08:00 Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ Fótbolti Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Fótbolti Fleiri fréttir Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Látinn eftir höfuðhögg í leik Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Hjólhestur hjá Palhinha og markaveisla hjá Skjórunum Segir að Wirtz væri betur borgið hjá Bayern en Liverpool Ragnar er fyrir ofan bankastjórann í Fantasy-deild Kaupþings Sjá meira
Jose Mourinho, stjóri Manchester United, rauk af velli strax eftir 2-1 tapið gegn Bristol City í gær og var á undan langflestum blaðamönnum á blaðamannafundinn hans. Raunar var bara einn blaðamaður í salnum þegar Mourinho kom þangað inn og svaraði Portúgalinn spurningum hans áður en hann fundinum lauk, tveimur mínútum eftir að hann hófst. Eftir það ræddi hann við Sky Sports þar sem hann sagði að leikmenn Bristol City hafi verið heppnir að vinna leikinn. Sjá einnig: Mourinho sagði Hörð Björgvin og félaga heppna Þetta er ekki í fyrsta sinn sem að Mourinho heldur stuttan blaðamannafund. Eftir 2-0 sigur United á Crystal Palace í fyrra stóð blaðamannafundur Portúgalans yfir í aðeins ellefu sekúndur. Fyrir leikinn ræddi Mourinho þó einslega við Lee Johnson, stjóra Bristol City, sem hafði orð á því fyrir leik að hann væri mikill aðdáandi Mourinho og að hann hefði keypt 65 þúsund króna vínflösku fyrir hann, sérinnflutta frá Portúgal. Undir stjórn Johnson hefur Bristol City tekist að slá fjögur úrvalsdeildarlið úr leik í deildabikarkeppninni en liðið mætir Manchester City í undanúrslitunum.
Enski boltinn Tengdar fréttir Hörður Björgvin mætir Man City Hörður Björgvin Magnússon og félagar í Bristol City fá verðugt verkefni í undanúrslitum enska deildarbikarsins, en þeir drógust gegn liði Manchester City. 20. desember 2017 22:30 Dramatískar lokamínútur tryggðu Bristol sigur á United Bristol City fer í undanúrslit enska deildarbikarsins eftir að hafa unnið meistara síðasta árs, Manchester United, í 8-liða úrslitunum. Chelsea fer með þeim í undanúrslitin eftir sigur á Bournemouth. 20. desember 2017 22:00 Mourinho sagði Hörð Björgvin og félaga heppna Segir að Bristol City hafi verið heppið að vinna Manchester United en að sigurinn hafi verið fallegur fyrir fótboltann. 21. desember 2017 08:00 Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ Fótbolti Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Fótbolti Fleiri fréttir Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Látinn eftir höfuðhögg í leik Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Hjólhestur hjá Palhinha og markaveisla hjá Skjórunum Segir að Wirtz væri betur borgið hjá Bayern en Liverpool Ragnar er fyrir ofan bankastjórann í Fantasy-deild Kaupþings Sjá meira
Hörður Björgvin mætir Man City Hörður Björgvin Magnússon og félagar í Bristol City fá verðugt verkefni í undanúrslitum enska deildarbikarsins, en þeir drógust gegn liði Manchester City. 20. desember 2017 22:30
Dramatískar lokamínútur tryggðu Bristol sigur á United Bristol City fer í undanúrslit enska deildarbikarsins eftir að hafa unnið meistara síðasta árs, Manchester United, í 8-liða úrslitunum. Chelsea fer með þeim í undanúrslitin eftir sigur á Bournemouth. 20. desember 2017 22:00
Mourinho sagði Hörð Björgvin og félaga heppna Segir að Bristol City hafi verið heppið að vinna Manchester United en að sigurinn hafi verið fallegur fyrir fótboltann. 21. desember 2017 08:00