Hafði ekkert á móti því að fækka fötum fyrir Star Wars Birgir Olgeirsson skrifar 25. desember 2017 13:45 Adam Driver við æfingar fyrir Star Wars. YouTube Það má með sanni segja að Adam Driver sé einn af þekktustu leikurunum í bransanum í dag. Því má helst þakka að hann landaði hlutverki í nýjustu Stjörnustríðsmyndunum sem hinn óstýrláti Kylo Ren. Hlutverkið krafðist þess af leikaranum að hann myndi æfa sig í marga mánuði í sveifla sverði og fór svo að leikarinn komst í gífurlega gott form. Formið varð svo gott að leikstjóri nýjustu myndarinnar The Last Jedi, Rian Johnson, varð yfir sig hrifinn og stakk upp á því að leikarin myndi fækka fötum fyrir eina senu. Johnson ræddi þessa senu við tímaritið People: „Adam leit svo djöfulli vel út því hann hafði æft svo stíft í sex mánuði fyrir bardagasenurnar. Ég sá formið á honum og stakk upp á því að við ættum að sýna það,” sagði Johnson í lauslegri þýðingu. Adam Driver hafði ekkert við þessa uppástungu að athuga en á vef Mashable er bent á að leikarinn hafi margoft verið nakinn í sjónvarpsþáttunum Girls og því ekkert tiltökumál fyrir hann. Hér fyrir neðan má sjá myndband af leikurum The Last Jedi við æfingar fyrir myndina: Star Wars Tengdar fréttir Sat á klósettinu þegar aðdáandi birtist og bað um sjálfu Leikkonan Gwendoline Christie sló fyrst í gegn í þáttunum vinsælu Game of Thrones. Núna má sjá hana koma fyrir í nýjustu Star Wars myndinni en aðalleikarar myndarinnar voru gestir hjá Graham Norton á dögunum. 19. desember 2017 12:30 Star Wars: The Last Jedi - Skemmtilegt kraðak af mistökum Star Wars: The Last Jedi er tiltölulega ný komin út og hefur hún notið mikilla vinsælda. Áhorfendur eru þó ekki allir sammála um það hve góð þessi mynd er og í rauninni hvort hún sé yfir höfuð góð. 21. desember 2017 09:15 Brakandi ferskt Stjörnustríð í fertugum dýrðarljóma Æsispennandi og skemmtilegt ævintýri. Stjörnustríð eins og við höfum aldrei séð það áður en samt eins fullkomin Star Wars-mynd og alvöru aðdáendur gætu óskað sér. Gæsahúð í tvo og hálfan klukkutíma. 18. desember 2017 11:00 Mark Hamill hermir stórkostlega eftir Harrison Ford Leikarinn Mark Hamill sem leikur Luke Skywalker í Star Wars fór á kostum í spjallþætti Graham Norton í síðustu viku. 20. desember 2017 11:30 Mest lesið „Hæ ástin mín, Nýtt í hverjum mánuði á fimmtudaginn, ertu laus?“ Áskorun Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Lífið Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Lífið Brigitte Bardot er látin Lífið Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2025 Lífið Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Lífið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Gefa bretti af flugeldum að verðmæti 300.000 króna Lífið samstarf „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Fleiri fréttir Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Sjá meira
Það má með sanni segja að Adam Driver sé einn af þekktustu leikurunum í bransanum í dag. Því má helst þakka að hann landaði hlutverki í nýjustu Stjörnustríðsmyndunum sem hinn óstýrláti Kylo Ren. Hlutverkið krafðist þess af leikaranum að hann myndi æfa sig í marga mánuði í sveifla sverði og fór svo að leikarinn komst í gífurlega gott form. Formið varð svo gott að leikstjóri nýjustu myndarinnar The Last Jedi, Rian Johnson, varð yfir sig hrifinn og stakk upp á því að leikarin myndi fækka fötum fyrir eina senu. Johnson ræddi þessa senu við tímaritið People: „Adam leit svo djöfulli vel út því hann hafði æft svo stíft í sex mánuði fyrir bardagasenurnar. Ég sá formið á honum og stakk upp á því að við ættum að sýna það,” sagði Johnson í lauslegri þýðingu. Adam Driver hafði ekkert við þessa uppástungu að athuga en á vef Mashable er bent á að leikarinn hafi margoft verið nakinn í sjónvarpsþáttunum Girls og því ekkert tiltökumál fyrir hann. Hér fyrir neðan má sjá myndband af leikurum The Last Jedi við æfingar fyrir myndina:
Star Wars Tengdar fréttir Sat á klósettinu þegar aðdáandi birtist og bað um sjálfu Leikkonan Gwendoline Christie sló fyrst í gegn í þáttunum vinsælu Game of Thrones. Núna má sjá hana koma fyrir í nýjustu Star Wars myndinni en aðalleikarar myndarinnar voru gestir hjá Graham Norton á dögunum. 19. desember 2017 12:30 Star Wars: The Last Jedi - Skemmtilegt kraðak af mistökum Star Wars: The Last Jedi er tiltölulega ný komin út og hefur hún notið mikilla vinsælda. Áhorfendur eru þó ekki allir sammála um það hve góð þessi mynd er og í rauninni hvort hún sé yfir höfuð góð. 21. desember 2017 09:15 Brakandi ferskt Stjörnustríð í fertugum dýrðarljóma Æsispennandi og skemmtilegt ævintýri. Stjörnustríð eins og við höfum aldrei séð það áður en samt eins fullkomin Star Wars-mynd og alvöru aðdáendur gætu óskað sér. Gæsahúð í tvo og hálfan klukkutíma. 18. desember 2017 11:00 Mark Hamill hermir stórkostlega eftir Harrison Ford Leikarinn Mark Hamill sem leikur Luke Skywalker í Star Wars fór á kostum í spjallþætti Graham Norton í síðustu viku. 20. desember 2017 11:30 Mest lesið „Hæ ástin mín, Nýtt í hverjum mánuði á fimmtudaginn, ertu laus?“ Áskorun Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Lífið Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Lífið Brigitte Bardot er látin Lífið Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2025 Lífið Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Lífið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Gefa bretti af flugeldum að verðmæti 300.000 króna Lífið samstarf „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Fleiri fréttir Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Sjá meira
Sat á klósettinu þegar aðdáandi birtist og bað um sjálfu Leikkonan Gwendoline Christie sló fyrst í gegn í þáttunum vinsælu Game of Thrones. Núna má sjá hana koma fyrir í nýjustu Star Wars myndinni en aðalleikarar myndarinnar voru gestir hjá Graham Norton á dögunum. 19. desember 2017 12:30
Star Wars: The Last Jedi - Skemmtilegt kraðak af mistökum Star Wars: The Last Jedi er tiltölulega ný komin út og hefur hún notið mikilla vinsælda. Áhorfendur eru þó ekki allir sammála um það hve góð þessi mynd er og í rauninni hvort hún sé yfir höfuð góð. 21. desember 2017 09:15
Brakandi ferskt Stjörnustríð í fertugum dýrðarljóma Æsispennandi og skemmtilegt ævintýri. Stjörnustríð eins og við höfum aldrei séð það áður en samt eins fullkomin Star Wars-mynd og alvöru aðdáendur gætu óskað sér. Gæsahúð í tvo og hálfan klukkutíma. 18. desember 2017 11:00
Mark Hamill hermir stórkostlega eftir Harrison Ford Leikarinn Mark Hamill sem leikur Luke Skywalker í Star Wars fór á kostum í spjallþætti Graham Norton í síðustu viku. 20. desember 2017 11:30
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein