Kápa Meghan Markle seldist strax upp Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 26. desember 2017 09:45 Katrín, Vilhjálmur, Meghan og Harry fyrir utan St. Mary Magdalene kirkjuna í gær. Vísir/Getty Bandaríska leikkonan Meghan Markle fór í messu með bresku konungsfjölskyldunni á jóladag. Meghan og Harry Bretaprins tilkynntu um trúlofun sína í síðasta mánuði en þau munu ganga í það heilaga í Windsor-kastalanum þann 19. maí á næsta ári. Samkvæmt frétt CNN er þetta í fyrsta skipti sem einhver sem er ekki nú þegar giftur inn í konungsfjölskylduna fær að taka þátt í þessum viðburði. Með Harry og Meghan voru Vilhjálmur hertogi af Cambridge og eiginkona hans, Katrín hertogaynja af Cambridge. Elísabet Bretlandsdrottning, Filippus Prins, Karl Bretaprins og Kamilla eiginkona hans og fleiri fjölskyldumeðlimir fóru einnig í messuna. Hundruð aðdáenda biðu fyrir utan kirkjuna.Elísabet Englandsdrottning klæddist appelsínugulu í messunni á jóladag.Vísir/GettyMeghan virðist ætla að ná miklum vinsældum hjá bresku kvenþjóðinni líkt og Katrín hertogaynja. Kápan sem Meghan klæddist í þegar hún fór í messuna í St. Mary Magdalene kirkjunni varð uppseld í gær. Fatastíll Katrínar þykir eftirsóttarverður og seljast reglulega upp flíkur sem hún klæðist á viðburði. Meghan klæddist Sentaler kápu og var með brúnan hatt, brúna hanska og brúna Chloé tösku.Meghan og Harry gifta sig laugardaginn 19. maí 2018.Vísir/Getty Kóngafólk Mest lesið Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda Lífið „Fólk hló og grét til skiptis“ Lífið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Lífið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Fleiri fréttir Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjá meira
Bandaríska leikkonan Meghan Markle fór í messu með bresku konungsfjölskyldunni á jóladag. Meghan og Harry Bretaprins tilkynntu um trúlofun sína í síðasta mánuði en þau munu ganga í það heilaga í Windsor-kastalanum þann 19. maí á næsta ári. Samkvæmt frétt CNN er þetta í fyrsta skipti sem einhver sem er ekki nú þegar giftur inn í konungsfjölskylduna fær að taka þátt í þessum viðburði. Með Harry og Meghan voru Vilhjálmur hertogi af Cambridge og eiginkona hans, Katrín hertogaynja af Cambridge. Elísabet Bretlandsdrottning, Filippus Prins, Karl Bretaprins og Kamilla eiginkona hans og fleiri fjölskyldumeðlimir fóru einnig í messuna. Hundruð aðdáenda biðu fyrir utan kirkjuna.Elísabet Englandsdrottning klæddist appelsínugulu í messunni á jóladag.Vísir/GettyMeghan virðist ætla að ná miklum vinsældum hjá bresku kvenþjóðinni líkt og Katrín hertogaynja. Kápan sem Meghan klæddist í þegar hún fór í messuna í St. Mary Magdalene kirkjunni varð uppseld í gær. Fatastíll Katrínar þykir eftirsóttarverður og seljast reglulega upp flíkur sem hún klæðist á viðburði. Meghan klæddist Sentaler kápu og var með brúnan hatt, brúna hanska og brúna Chloé tösku.Meghan og Harry gifta sig laugardaginn 19. maí 2018.Vísir/Getty
Kóngafólk Mest lesið Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda Lífið „Fólk hló og grét til skiptis“ Lífið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Lífið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Fleiri fréttir Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjá meira