Gallabuxur, blúnda, gimsteinar og loð - Ritstjórn skrifar 11. desember 2017 20:00 Glamour/Getty Það eru ekki allir fyrir kjóla, og sumum líður einfaldlega bara best í gallabuxum. Ekki örvænta, því fallegir hælaskór og blúndusamfella setja punktinn yfir i-ið, og þú verður alveg jafn hátíðleg og allir hinir. Stelum stílnum frá blaðamanninum og fyrirsætunni Kristen Noel Crawley. Buxurnar eru gömlu góðu og klassísku Levi's 501, fást í Levi's búðinni. Blúndusamfellan er til í Zöru. Skórnir fást í Yeoman Boutique og eru frá íslenska skómerkinu KALDA. Mest lesið Snýr keilubrjóstahaldarinn aftur? Glamour Blur Perfector kominn aftur Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Þykk hárbönd og úfið hár Glamour Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour Óskarinn 2017: Stjörnurnar skemmtu sér í eftirpartýi Glamour Gervihöfuð og drekar á sýningu Gucci Glamour Flottustu kjólarnir á Grammy Glamour Bjútíbiblía Glamour er komin út Glamour Kendall neitar að tala um Pepsi auglýsinguna Glamour
Það eru ekki allir fyrir kjóla, og sumum líður einfaldlega bara best í gallabuxum. Ekki örvænta, því fallegir hælaskór og blúndusamfella setja punktinn yfir i-ið, og þú verður alveg jafn hátíðleg og allir hinir. Stelum stílnum frá blaðamanninum og fyrirsætunni Kristen Noel Crawley. Buxurnar eru gömlu góðu og klassísku Levi's 501, fást í Levi's búðinni. Blúndusamfellan er til í Zöru. Skórnir fást í Yeoman Boutique og eru frá íslenska skómerkinu KALDA.
Mest lesið Snýr keilubrjóstahaldarinn aftur? Glamour Blur Perfector kominn aftur Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Þykk hárbönd og úfið hár Glamour Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour Óskarinn 2017: Stjörnurnar skemmtu sér í eftirpartýi Glamour Gervihöfuð og drekar á sýningu Gucci Glamour Flottustu kjólarnir á Grammy Glamour Bjútíbiblía Glamour er komin út Glamour Kendall neitar að tala um Pepsi auglýsinguna Glamour