Ungt lið til Indónesíu | Albert og Kolbeinn fara mögulega með Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 15. desember 2017 11:20 Heimir Hallgrímsson. Vísir/Getty Heimir Hallgrímsson tekur ungt lið með sér til Indónesíu í janúar en í þeim hópi eru fimm nýliðar. Hópinn má sjá heðst í fréttinni. Heimir greindi einnig frá því að vonir væru bundnar við að Kolbeinn Sigþórsson, leikmaður Nantes, og Albert Guðmundsson hjá PSV, fengju leyfi frá sínum félögum til að fara með íslenska liðinu til Indónesíu. Ísland mætir Indónesíu ytra í tveimur æfingaleikjum, dagana 10. og 14. janúar. Ekki er um alþjóðlega leikdaga að ræða og því ekki kostur fyrir Heimi að velja sinn sterkasta hóp að þessu sinni. Næstu landsleikir á alþjóðlegum leikdögum verða í mars en ekki hefur enn verið tilkynnt hvaða liðum mætir þá. Heimir greindi frá því að það verða þó leikir gegn liðum frá Suður-Ameríku og Afríku. Þá greindi Heimir Hallgrímsson frá því að síðustu tveir æfingaleikir Íslands verða leiknir á Laugardalsveli í lok maí og byrjun júní. Leikirnir í Indónesíu fara fram á þjóðarleikvanginum í Jakarta en hann tekur 88 þúsund manns í sæti. Markverðir: Anton Ari Einarsson, Val Rúnar Alex Rúnarsson, Nordsjælland Frederik Schram, FC Roskilde Varnarmenn: Viðar Ari Jónsson, Brann Haukur Heiðar Hauksson, Solna Hólmar Örn Eyjólfsson, Sevski Sofia Hjörtur Hermannsson, Bröndby Sverrir Ingi Ingason, Rostov Ragnar Sigurðsson, Kazan Jón Guðni Fjóluson, Norrköping Böðvar Böðvarsson, FH Felix Örn Friðriksson, ÍBV Miðjumenn: Aron Sigurðarson, Tromsö Arnór Ingvi Traustason, Malmö Arnór Smárason, Hammarby Samúel K. Friðjónsson, Vålerenga Hilmar Árni Halldórsson, Stjarnan Mikael Anderson, Vendsyssel Sóknarmenn: Tryggvi Haraldsson, Halmstad Óttar Magnús Karlsson, Molde Björn Bergmann Sigurðarson, Molde Kristján Flóki Finnbogason, Start HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Ísland spilar síðustu tvo æfingaleikina fyrir HM heima Íslendingar fá að sjá íslenska landsliðið spila síðustu tvo leiki sína fyrir HM á Laugardalsvelli. 15. desember 2017 11:08 Svona var blaðamannafundur Heimis Heimir Hallgrímsson tilkynnti landsliðshópinn sem mætir Indónesíu í tveimur vináttuleikjum í janúar. 15. desember 2017 11:15 Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Enski boltinn Fleiri fréttir Fáar spilað leik á þessum velli „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Sjá meira
Heimir Hallgrímsson tekur ungt lið með sér til Indónesíu í janúar en í þeim hópi eru fimm nýliðar. Hópinn má sjá heðst í fréttinni. Heimir greindi einnig frá því að vonir væru bundnar við að Kolbeinn Sigþórsson, leikmaður Nantes, og Albert Guðmundsson hjá PSV, fengju leyfi frá sínum félögum til að fara með íslenska liðinu til Indónesíu. Ísland mætir Indónesíu ytra í tveimur æfingaleikjum, dagana 10. og 14. janúar. Ekki er um alþjóðlega leikdaga að ræða og því ekki kostur fyrir Heimi að velja sinn sterkasta hóp að þessu sinni. Næstu landsleikir á alþjóðlegum leikdögum verða í mars en ekki hefur enn verið tilkynnt hvaða liðum mætir þá. Heimir greindi frá því að það verða þó leikir gegn liðum frá Suður-Ameríku og Afríku. Þá greindi Heimir Hallgrímsson frá því að síðustu tveir æfingaleikir Íslands verða leiknir á Laugardalsveli í lok maí og byrjun júní. Leikirnir í Indónesíu fara fram á þjóðarleikvanginum í Jakarta en hann tekur 88 þúsund manns í sæti. Markverðir: Anton Ari Einarsson, Val Rúnar Alex Rúnarsson, Nordsjælland Frederik Schram, FC Roskilde Varnarmenn: Viðar Ari Jónsson, Brann Haukur Heiðar Hauksson, Solna Hólmar Örn Eyjólfsson, Sevski Sofia Hjörtur Hermannsson, Bröndby Sverrir Ingi Ingason, Rostov Ragnar Sigurðsson, Kazan Jón Guðni Fjóluson, Norrköping Böðvar Böðvarsson, FH Felix Örn Friðriksson, ÍBV Miðjumenn: Aron Sigurðarson, Tromsö Arnór Ingvi Traustason, Malmö Arnór Smárason, Hammarby Samúel K. Friðjónsson, Vålerenga Hilmar Árni Halldórsson, Stjarnan Mikael Anderson, Vendsyssel Sóknarmenn: Tryggvi Haraldsson, Halmstad Óttar Magnús Karlsson, Molde Björn Bergmann Sigurðarson, Molde Kristján Flóki Finnbogason, Start
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Ísland spilar síðustu tvo æfingaleikina fyrir HM heima Íslendingar fá að sjá íslenska landsliðið spila síðustu tvo leiki sína fyrir HM á Laugardalsvelli. 15. desember 2017 11:08 Svona var blaðamannafundur Heimis Heimir Hallgrímsson tilkynnti landsliðshópinn sem mætir Indónesíu í tveimur vináttuleikjum í janúar. 15. desember 2017 11:15 Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Enski boltinn Fleiri fréttir Fáar spilað leik á þessum velli „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Sjá meira
Ísland spilar síðustu tvo æfingaleikina fyrir HM heima Íslendingar fá að sjá íslenska landsliðið spila síðustu tvo leiki sína fyrir HM á Laugardalsvelli. 15. desember 2017 11:08
Svona var blaðamannafundur Heimis Heimir Hallgrímsson tilkynnti landsliðshópinn sem mætir Indónesíu í tveimur vináttuleikjum í janúar. 15. desember 2017 11:15
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Enski boltinn