Leyndu óléttunni í 9 mánuði Ritstjórn skrifar 19. desember 2017 13:15 Glamour/Getty Rússneska tennisstjarnan Anna Kournikova og spænski söngvarinn Enrique Iglesias eignuðust tvíbura um helgina í Miami. Stelpa og strákur og eru það fyrstu börn parsins. Parið hefur verið saman í 16 ár en þeim tókst á ótrúlegan hátt að leyna óléttunni frá fjölmiðlum alla meðgönguna. Það er ákveðið afrek á tímum internetsins og samfélagsmiðla. Parið hefur ekki sést opinberalega saman síðan í fyrra en er duglegt að deila myndum á Instagram þar sem þau hafa ekki uppljóstrað um stóru fréttirnar. #miamiwinter #зимушказима #nofilterneeded A post shared by Anna Аня (@annakournikova) on Dec 15, 2017 at 1:38pm PST Mest lesið Hversu mikilvægt er lækið? Glamour Airbnb býður upp á sérstakar tísku ferðir Glamour Stelpurnar sem breyttu sjónvarpssögunni Glamour Mariah Carey opinberar samband sitt við dansarann sinn Glamour Selena Gomez skrifar undir 10 milljón dollara samning við Coach Glamour Gefur út sína eigin förðunarlínu 82 ára Glamour 89 ára gömul Instagramstjarna Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Renée Zellweger í hlutverki Judy Garland Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour
Rússneska tennisstjarnan Anna Kournikova og spænski söngvarinn Enrique Iglesias eignuðust tvíbura um helgina í Miami. Stelpa og strákur og eru það fyrstu börn parsins. Parið hefur verið saman í 16 ár en þeim tókst á ótrúlegan hátt að leyna óléttunni frá fjölmiðlum alla meðgönguna. Það er ákveðið afrek á tímum internetsins og samfélagsmiðla. Parið hefur ekki sést opinberalega saman síðan í fyrra en er duglegt að deila myndum á Instagram þar sem þau hafa ekki uppljóstrað um stóru fréttirnar. #miamiwinter #зимушказима #nofilterneeded A post shared by Anna Аня (@annakournikova) on Dec 15, 2017 at 1:38pm PST
Mest lesið Hversu mikilvægt er lækið? Glamour Airbnb býður upp á sérstakar tísku ferðir Glamour Stelpurnar sem breyttu sjónvarpssögunni Glamour Mariah Carey opinberar samband sitt við dansarann sinn Glamour Selena Gomez skrifar undir 10 milljón dollara samning við Coach Glamour Gefur út sína eigin förðunarlínu 82 ára Glamour 89 ára gömul Instagramstjarna Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Renée Zellweger í hlutverki Judy Garland Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour