Stærsta liþíumjóna-rafhlaða heims gangsett Atli Ísleifsson skrifar 1. desember 2017 08:27 Rafhlaðan er í sunnanverðri Ástralíu. Vísir/AFP Stærsta liþíumjóna-rafhlaða sem til er í heiminum var gangsett í sunnanverðri Ástralíu í gær og segja aðstandendur verkefnisins að um byltingu sé að ræða. Elon Musk, eigandi rafbílafyrirtækisins Tesla, var helsti hvatamaður verkefnisins en hann lofaði fyrir ári síðan að koma upp hundrað megavatta rafhlöðu í héraðinu eftir víðtækt rafmagnsleysi á svæðinu í fyrra. Vindmyllugarður sér um að hlaða rafhlöðuna en orkan sem það geymir nægir til að sjá 30 þúsund heimilum fyrir rafmagni í klukkustund, komi til allsherjarrafmagnsleysis. Þá verður einnig dregið á rafhlöðuna þegar á þarf að halda þegar rafmagnsframleiðsla í kerfinu er minni en venjulega. Mest lesið Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Viðskipti innlent Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Viðskipti innlent Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón Viðskipti innlent Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Gjaldþrotin námu 1,2 milljörðum króna Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf Framkvæmdastjóri í góðri æfingu með brandara og hrekki Atvinnulíf Fleiri fréttir Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Stærsta liþíumjóna-rafhlaða sem til er í heiminum var gangsett í sunnanverðri Ástralíu í gær og segja aðstandendur verkefnisins að um byltingu sé að ræða. Elon Musk, eigandi rafbílafyrirtækisins Tesla, var helsti hvatamaður verkefnisins en hann lofaði fyrir ári síðan að koma upp hundrað megavatta rafhlöðu í héraðinu eftir víðtækt rafmagnsleysi á svæðinu í fyrra. Vindmyllugarður sér um að hlaða rafhlöðuna en orkan sem það geymir nægir til að sjá 30 þúsund heimilum fyrir rafmagni í klukkustund, komi til allsherjarrafmagnsleysis. Þá verður einnig dregið á rafhlöðuna þegar á þarf að halda þegar rafmagnsframleiðsla í kerfinu er minni en venjulega.
Mest lesið Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Viðskipti innlent Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Viðskipti innlent Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón Viðskipti innlent Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Gjaldþrotin námu 1,2 milljörðum króna Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf Framkvæmdastjóri í góðri æfingu með brandara og hrekki Atvinnulíf Fleiri fréttir Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf