Margt á huldu eftir fund í Berlín Atli Ísleifsson skrifar 1. desember 2017 11:06 Angela Merkel kanslari fylgist með þegar forsetinn Frank-Walter Steinmeier kveður Horst Seehofer, formann Kristilegra demókrata í Bæjaralandi. Vísir/AFP Lítið hefur spurst út eftir samtöl fulltrúa þýskra Kristilegra demókrata og Jafnaðarmanna um mögulega stjórnarmyndun í Berlín í gærkvöldi. Frank-Walter Steinmeier, forseti Þýskalands, boðaði til fundarins sem var haldinn í Bellevuehöllinni. Forsetinn gerir nú allt sem í sínu valdi stendur til að koma í veg fyrir að boða þurfi til nýrra kosninga. Jafnaðarmenn höfðu áður lýst því yfir að flokkurinn myndi ekki starfa áfram með Kristilegum demókrötum í stjórn, eftir að flokkarnir biðu báðir afhroð í þingkosningunum sem fram fóru 24. september síðastliðinn. Kristilegir demókratar, undir forystu Angelu Merkel kanslara, hófu stjórnarmyndunarviðræður við Frjálslynda flokkinn og Græningja eftir kosningarnar en eftir margra vikna viðræður sigldu þær í strand. Eftir það hefur þrýstingur á Martin Schulz, formann Jafnaðarmanna, aukist á að hann endurskoði afstöðu sína til mögulegs stjórnarsamstarfs með Kristilegum demókrötum. Viðræðurnar í Bellevue í gærkvöldi stóðu í um tvo tíma og munu flokksstofnanir nú leggjast yfir þá niðurstöðu sem þar fékkst. Í kjölfarið verður svo ákveðið hvort að framhald verði á viðræðunum. Kosningar í Þýskalandi Þýskaland Tengdar fréttir Merkel vill frekar kosningar en minnihlutastjórn Ekki er mikil hefð í Þýskalandi fyrir minnihlutastjórnum. 21. nóvember 2017 08:02 Steinmeier segir flokkunum að halda viðræðum áfram Forseti Þýskalands hyggst ræða við fulltrúa þýsku stjórnmálaflokkanna á næstu dögum. 20. nóvember 2017 14:34 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Heldur fullum launum Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Fleiri fréttir Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Sjá meira
Lítið hefur spurst út eftir samtöl fulltrúa þýskra Kristilegra demókrata og Jafnaðarmanna um mögulega stjórnarmyndun í Berlín í gærkvöldi. Frank-Walter Steinmeier, forseti Þýskalands, boðaði til fundarins sem var haldinn í Bellevuehöllinni. Forsetinn gerir nú allt sem í sínu valdi stendur til að koma í veg fyrir að boða þurfi til nýrra kosninga. Jafnaðarmenn höfðu áður lýst því yfir að flokkurinn myndi ekki starfa áfram með Kristilegum demókrötum í stjórn, eftir að flokkarnir biðu báðir afhroð í þingkosningunum sem fram fóru 24. september síðastliðinn. Kristilegir demókratar, undir forystu Angelu Merkel kanslara, hófu stjórnarmyndunarviðræður við Frjálslynda flokkinn og Græningja eftir kosningarnar en eftir margra vikna viðræður sigldu þær í strand. Eftir það hefur þrýstingur á Martin Schulz, formann Jafnaðarmanna, aukist á að hann endurskoði afstöðu sína til mögulegs stjórnarsamstarfs með Kristilegum demókrötum. Viðræðurnar í Bellevue í gærkvöldi stóðu í um tvo tíma og munu flokksstofnanir nú leggjast yfir þá niðurstöðu sem þar fékkst. Í kjölfarið verður svo ákveðið hvort að framhald verði á viðræðunum.
Kosningar í Þýskalandi Þýskaland Tengdar fréttir Merkel vill frekar kosningar en minnihlutastjórn Ekki er mikil hefð í Þýskalandi fyrir minnihlutastjórnum. 21. nóvember 2017 08:02 Steinmeier segir flokkunum að halda viðræðum áfram Forseti Þýskalands hyggst ræða við fulltrúa þýsku stjórnmálaflokkanna á næstu dögum. 20. nóvember 2017 14:34 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Heldur fullum launum Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Fleiri fréttir Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Sjá meira
Merkel vill frekar kosningar en minnihlutastjórn Ekki er mikil hefð í Þýskalandi fyrir minnihlutastjórnum. 21. nóvember 2017 08:02
Steinmeier segir flokkunum að halda viðræðum áfram Forseti Þýskalands hyggst ræða við fulltrúa þýsku stjórnmálaflokkanna á næstu dögum. 20. nóvember 2017 14:34