WOW air hættir að fljúga til Miami í apríl Atli Ísleifsson skrifar 4. desember 2017 08:49 Vél WOW air. vísir/vilhelm WOW air mun hætta flugi til Miami á Flórída í apríl næstkomandi. Þetta staðfestir María Margrét Jóhannsdóttir á samskiptasviði WOW í samtali við Vísi. Hún segir að flug til borgarinnar muni aftur hefjast haustið 2018. Ekki liggur fyrir um ástæður ástæður þess að ekkert verði flogið yfir sumarmánuðina en Vísir hefur sent fyrirspurn til flugfélagsins vegna málsins. Í tilkynningu flugfélagsins frá í apríl síðastliðnum kom fram að til stæði að fljúga til borgarinnar allan ársins hring. Flogið hefur verið þrisvar í viku – á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum. WOW air hefur boðið upp á flug til fjórtán borga í Norður-Ameríku: New York, Boston, Washington D.C., Cincinnati, Cleveland, Dallas, Detroit, Los Angeles, Miami, Montréal, Pittsburgh, San Francisco, St. Louis og Toronto.Uppfært 9:50: Í svari WOW air við fyrirspurn Vísis kemur fram að flugfélagið sé almennt með alla áfangastaði sína undir stöðugu endurmati til þess að tryggja hámarks nýtingu flotans. „Háanna tími Miami sem áfangastaðar er yfir vetrarmánuðina og við höfum því ákveðið að leggja frekar áherslu á þá og einbeita okkur að öðrum áfangastöðum yfir sumarmánuðina. Fleiri staðir eru árstímabundnir en þess má geta að við hættum einnig að fljúga til Salzburg í Austurríki í mars en þangað er flogið einu sinni í viku, á laugardögum kl 09. Við hefjum aftur flug þangað næstkomandi haust,“ segir í svarinu. Fréttir af flugi Mest lesið Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Davíð trónir enn og aftur á toppnum Viðskipti innlent Tugir bíltegunda innkallaðir eftir 35 dauðsföll Neytendur Sante fer í hart við Heinemann Viðskipti innlent Íslendingar aldrei verið ferðaglaðari Neytendur Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Viðskipti innlent Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Viðskipti innlent Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Viðskipti innlent Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Ráðin framkvæmdastjóri Frama Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum Sjá meira
WOW air mun hætta flugi til Miami á Flórída í apríl næstkomandi. Þetta staðfestir María Margrét Jóhannsdóttir á samskiptasviði WOW í samtali við Vísi. Hún segir að flug til borgarinnar muni aftur hefjast haustið 2018. Ekki liggur fyrir um ástæður ástæður þess að ekkert verði flogið yfir sumarmánuðina en Vísir hefur sent fyrirspurn til flugfélagsins vegna málsins. Í tilkynningu flugfélagsins frá í apríl síðastliðnum kom fram að til stæði að fljúga til borgarinnar allan ársins hring. Flogið hefur verið þrisvar í viku – á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum. WOW air hefur boðið upp á flug til fjórtán borga í Norður-Ameríku: New York, Boston, Washington D.C., Cincinnati, Cleveland, Dallas, Detroit, Los Angeles, Miami, Montréal, Pittsburgh, San Francisco, St. Louis og Toronto.Uppfært 9:50: Í svari WOW air við fyrirspurn Vísis kemur fram að flugfélagið sé almennt með alla áfangastaði sína undir stöðugu endurmati til þess að tryggja hámarks nýtingu flotans. „Háanna tími Miami sem áfangastaðar er yfir vetrarmánuðina og við höfum því ákveðið að leggja frekar áherslu á þá og einbeita okkur að öðrum áfangastöðum yfir sumarmánuðina. Fleiri staðir eru árstímabundnir en þess má geta að við hættum einnig að fljúga til Salzburg í Austurríki í mars en þangað er flogið einu sinni í viku, á laugardögum kl 09. Við hefjum aftur flug þangað næstkomandi haust,“ segir í svarinu.
Fréttir af flugi Mest lesið Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Davíð trónir enn og aftur á toppnum Viðskipti innlent Tugir bíltegunda innkallaðir eftir 35 dauðsföll Neytendur Sante fer í hart við Heinemann Viðskipti innlent Íslendingar aldrei verið ferðaglaðari Neytendur Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Viðskipti innlent Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Viðskipti innlent Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Viðskipti innlent Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Ráðin framkvæmdastjóri Frama Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum Sjá meira