Meira en tuttugu þúsund lyfjapróf fyrir ÓL í Pyeongchang 2018 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. desember 2017 17:30 Suður Kórea tekur á móti heiminum í febrúar á næsta ári. Vísir/Getty Alþjóðaólympíunefndin ætlar að gera allt í valdi sínu til að tryggja hreina Ólympíuleika í Pyeongchang í Suður-Kóreu en vetrarleikarnir verða settir þar í febrúar á næsta ári. Markmiðið er að finna „óhreina“ fólkið áður en að leikunum kemur og því munu yfir tuttugu þúsund lyfjapróf hafa farið fram þegar leikarnir verða settir í Pyeongchang 9. febrúar. Íþróttafólkið sem ætlar að taka þátt í Vetrarleikunum í Pyeongchang mun því þurfa að ganga í gegnum lyfjapróf á næstu mánuðum og sumir oftar en einu sinni. Rússneska íþróttafólkið er sem dæmi ofarlega á listanum yfir þá sem þurfa að gangast undir lyfaprófin. „Við höfum framkvæmt sjö þúsund lyfjapróf á fjögur þúsund einstaklingum fram til nóvember,“ sagði Richard Budgett yfirmaður læknaliðs Alþjóðaólympíunefndarinnar í samtali við Reuters fréttastofuna. „Það verða miklu fleiri lyfjapróf á næstu tveimur til þremur mánuðum enda keppnistímabilið komið á fullt. Ég býst við því að lyfjaprófin verði á endanum fleiri en tuttugu þúsund,“ sagði Budgett. Síðustu vetrarleikar í Sotsjí í Rússlandi eru svartur blettur í sögu Ólympíuleikanna eftir að upp komst um skipulagt svindl gestgjafa Rússa sem hjálpuðu „óhreinu“ íþróttafólki sínu að komast í gegnum lyfjapróf.Vísir/Getty Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ Handbolti „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Handbolti Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Fótbolti Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Fótbolti Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Börsungar halda í við Madrídinga Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Þetta var bara draumi líkast“ Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Úr svartnætti í sólarljós Flautumark í Breiðholti „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Aldarfjórðungur síðan Vala vann bronsið Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Sérfræðingur ánægður með Frey sem vill íslenska geðveiki Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Sjá meira
Alþjóðaólympíunefndin ætlar að gera allt í valdi sínu til að tryggja hreina Ólympíuleika í Pyeongchang í Suður-Kóreu en vetrarleikarnir verða settir þar í febrúar á næsta ári. Markmiðið er að finna „óhreina“ fólkið áður en að leikunum kemur og því munu yfir tuttugu þúsund lyfjapróf hafa farið fram þegar leikarnir verða settir í Pyeongchang 9. febrúar. Íþróttafólkið sem ætlar að taka þátt í Vetrarleikunum í Pyeongchang mun því þurfa að ganga í gegnum lyfjapróf á næstu mánuðum og sumir oftar en einu sinni. Rússneska íþróttafólkið er sem dæmi ofarlega á listanum yfir þá sem þurfa að gangast undir lyfaprófin. „Við höfum framkvæmt sjö þúsund lyfjapróf á fjögur þúsund einstaklingum fram til nóvember,“ sagði Richard Budgett yfirmaður læknaliðs Alþjóðaólympíunefndarinnar í samtali við Reuters fréttastofuna. „Það verða miklu fleiri lyfjapróf á næstu tveimur til þremur mánuðum enda keppnistímabilið komið á fullt. Ég býst við því að lyfjaprófin verði á endanum fleiri en tuttugu þúsund,“ sagði Budgett. Síðustu vetrarleikar í Sotsjí í Rússlandi eru svartur blettur í sögu Ólympíuleikanna eftir að upp komst um skipulagt svindl gestgjafa Rússa sem hjálpuðu „óhreinu“ íþróttafólki sínu að komast í gegnum lyfjapróf.Vísir/Getty
Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ Handbolti „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Handbolti Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Fótbolti Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Fótbolti Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Börsungar halda í við Madrídinga Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Þetta var bara draumi líkast“ Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Úr svartnætti í sólarljós Flautumark í Breiðholti „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Aldarfjórðungur síðan Vala vann bronsið Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Sérfræðingur ánægður með Frey sem vill íslenska geðveiki Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Sjá meira