Besti leikur Íslands á HM Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 30. nóvember 2017 13:00 Linda Hrönn Magnúsdóttir vísir/björgvin harðarson Keppni í þrímenning á Heimsmeistaramótinu í keilu hófst í gær. Ísland sendi tvö lið til keppni í bæði karla- og kvennaflokki. Lið Ísland 1 í kvennaflokki, sem var skipað þeim Katrínu Fjólu Bragadóttur, Lindu Hrönn Magnúsdóttur og Dagný Eddu Þórisdóttur spilaði þokkalega og skoruðu 1628 stig sem skilaði þeim í 40. sæti af 56. Hvert lið lék þrjá leiki og var þriðji leikur Ísland 1 frábær. Þar skoruðu þær 627. Linda Hrönn fór fyrir liðinu og skoraði 243 stig. Það er besti leikur íslensku stelpnanna það sem af er mótinu. Ísland 2, þær Guðný Gunnarsdóttir, Bergþóra Rós Ólafsdóttir og Hafdís Pála Jónasdóttir, skoraði 1524 stig og eru í 51. sæti. Lið Ísland 2 í karlaflokki, þeir Gunnar Þór Ásgeirsson, Gústaf Smári Björnsson og Skúli Freyr Sigurðsson spiluðu mjög fel, 1799 stig sem skilaði þeim 27. sæti af 69 liðum. Ísland 1 var skipað Jóni Inga Ragnarssyni, Arnari Davíð Jónssyni og Hafþóri Harðarssyni náði 1692 stigum og er í 55. sæti. Jón Ingi spilaði mjög vel í gær og var með 215 að meðaltali í leik. Keppni í þrímenning heldur áfram í dag. Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Hafþór á meðal fjörutíu efstu á HM í keilu HM í keilu var áframhaldið í Las Vegas í gær en þá var leikið í tvímenningi karla en alls eru 108 lið skráð til leiks. 28. nóvember 2017 10:30 HM í keilu hafið Heimsmeistaramótið í keilu hófst í Las Vegas í gær þegar einstaklingskeppni kvenna hófst. 26. nóvember 2017 15:56 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Körfubolti Fleiri fréttir Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Sjá meira
Keppni í þrímenning á Heimsmeistaramótinu í keilu hófst í gær. Ísland sendi tvö lið til keppni í bæði karla- og kvennaflokki. Lið Ísland 1 í kvennaflokki, sem var skipað þeim Katrínu Fjólu Bragadóttur, Lindu Hrönn Magnúsdóttur og Dagný Eddu Þórisdóttur spilaði þokkalega og skoruðu 1628 stig sem skilaði þeim í 40. sæti af 56. Hvert lið lék þrjá leiki og var þriðji leikur Ísland 1 frábær. Þar skoruðu þær 627. Linda Hrönn fór fyrir liðinu og skoraði 243 stig. Það er besti leikur íslensku stelpnanna það sem af er mótinu. Ísland 2, þær Guðný Gunnarsdóttir, Bergþóra Rós Ólafsdóttir og Hafdís Pála Jónasdóttir, skoraði 1524 stig og eru í 51. sæti. Lið Ísland 2 í karlaflokki, þeir Gunnar Þór Ásgeirsson, Gústaf Smári Björnsson og Skúli Freyr Sigurðsson spiluðu mjög fel, 1799 stig sem skilaði þeim 27. sæti af 69 liðum. Ísland 1 var skipað Jóni Inga Ragnarssyni, Arnari Davíð Jónssyni og Hafþóri Harðarssyni náði 1692 stigum og er í 55. sæti. Jón Ingi spilaði mjög vel í gær og var með 215 að meðaltali í leik. Keppni í þrímenning heldur áfram í dag.
Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Hafþór á meðal fjörutíu efstu á HM í keilu HM í keilu var áframhaldið í Las Vegas í gær en þá var leikið í tvímenningi karla en alls eru 108 lið skráð til leiks. 28. nóvember 2017 10:30 HM í keilu hafið Heimsmeistaramótið í keilu hófst í Las Vegas í gær þegar einstaklingskeppni kvenna hófst. 26. nóvember 2017 15:56 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Körfubolti Fleiri fréttir Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Sjá meira
Hafþór á meðal fjörutíu efstu á HM í keilu HM í keilu var áframhaldið í Las Vegas í gær en þá var leikið í tvímenningi karla en alls eru 108 lið skráð til leiks. 28. nóvember 2017 10:30
HM í keilu hafið Heimsmeistaramótið í keilu hófst í Las Vegas í gær þegar einstaklingskeppni kvenna hófst. 26. nóvember 2017 15:56