Parið sem sigraði Íslandsmeistaramótið 20. nóvember 2017 19:15 Hrafnhildur Lúthersdóttir og Aron Örn Stefánsson voru sigurvegarar Íslandmeistaramótsins í 25 metra laug sem fram fór í Laugardalnum um helgina. Arnar Björnsson ræddi við parið í Sportpakkanum í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Hrafnhildur vann til fimm gullverðlauna í einstaklingsgreinum ásamt því að setja Íslandsmet í 50m bringusundi. Aron Örn vann sér einnig til fimm Íslandsmeistaratitla í einstaklingsgreinum. Hann náði einnig lágmarki á Evrópumeistaramótið í 25 metra laug í 100m skriðsundi. Hrafnhildur og Aron Örn hafa verið par í ár og sögðu að það hjálpaði þeim í sundinu. „Það gengur mjög vel, og ég held það hjálpi okkur að verða betri. Að ýta hvort öðru áfram og styðja við hvort annað,“ sagði Hrafnhidur við Arnar, sem þurfti þó sönnun á sambandi þeirra svo Aron smellti einum kossi á Hrafnhildi. Viðtal Arnars við þetta glæsilega sundpar má sjá í spilaranum hér að ofan. Sund Tengdar fréttir Fyrsti karlinn sem nær EM lágmarki Aron Örn Stefánsson varð í morgun fyrsti íslenski karlinn sem nær lágmarki á Evrópumótið í 25 metra laug sem fram fer í Danmörku í byrjun desember. 19. nóvember 2017 14:00 Aron Örn nældi sér í tvenn gullverðlaun Úrslitasund í íslandsmeistaramótinu í sundi lauk núna síðdegis niður í Laugardal en þar gerðust mikið af athyglisverðum hlutum en Aron Örn Stefánsson, sundmaður úr SH, náði meðal annars lágmárki á Evrópumeistaramótið í 100m skriðsundi og nældi í tvenn gullverðlaun í leiðinni. 19. nóvember 2017 18:45 Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ Handbolti „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Handbolti Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Fótbolti Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Fótbolti Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Þetta var bara draumi líkast“ Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Úr svartnætti í sólarljós Flautumark í Breiðholti „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Aldarfjórðungur síðan Vala vann bronsið Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Sérfræðingur ánægður með Frey sem vill íslenska geðveiki Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Sjá meira
Hrafnhildur Lúthersdóttir og Aron Örn Stefánsson voru sigurvegarar Íslandmeistaramótsins í 25 metra laug sem fram fór í Laugardalnum um helgina. Arnar Björnsson ræddi við parið í Sportpakkanum í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Hrafnhildur vann til fimm gullverðlauna í einstaklingsgreinum ásamt því að setja Íslandsmet í 50m bringusundi. Aron Örn vann sér einnig til fimm Íslandsmeistaratitla í einstaklingsgreinum. Hann náði einnig lágmarki á Evrópumeistaramótið í 25 metra laug í 100m skriðsundi. Hrafnhildur og Aron Örn hafa verið par í ár og sögðu að það hjálpaði þeim í sundinu. „Það gengur mjög vel, og ég held það hjálpi okkur að verða betri. Að ýta hvort öðru áfram og styðja við hvort annað,“ sagði Hrafnhidur við Arnar, sem þurfti þó sönnun á sambandi þeirra svo Aron smellti einum kossi á Hrafnhildi. Viðtal Arnars við þetta glæsilega sundpar má sjá í spilaranum hér að ofan.
Sund Tengdar fréttir Fyrsti karlinn sem nær EM lágmarki Aron Örn Stefánsson varð í morgun fyrsti íslenski karlinn sem nær lágmarki á Evrópumótið í 25 metra laug sem fram fer í Danmörku í byrjun desember. 19. nóvember 2017 14:00 Aron Örn nældi sér í tvenn gullverðlaun Úrslitasund í íslandsmeistaramótinu í sundi lauk núna síðdegis niður í Laugardal en þar gerðust mikið af athyglisverðum hlutum en Aron Örn Stefánsson, sundmaður úr SH, náði meðal annars lágmárki á Evrópumeistaramótið í 100m skriðsundi og nældi í tvenn gullverðlaun í leiðinni. 19. nóvember 2017 18:45 Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ Handbolti „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Handbolti Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Fótbolti Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Fótbolti Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Þetta var bara draumi líkast“ Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Úr svartnætti í sólarljós Flautumark í Breiðholti „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Aldarfjórðungur síðan Vala vann bronsið Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Sérfræðingur ánægður með Frey sem vill íslenska geðveiki Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Sjá meira
Fyrsti karlinn sem nær EM lágmarki Aron Örn Stefánsson varð í morgun fyrsti íslenski karlinn sem nær lágmarki á Evrópumótið í 25 metra laug sem fram fer í Danmörku í byrjun desember. 19. nóvember 2017 14:00
Aron Örn nældi sér í tvenn gullverðlaun Úrslitasund í íslandsmeistaramótinu í sundi lauk núna síðdegis niður í Laugardal en þar gerðust mikið af athyglisverðum hlutum en Aron Örn Stefánsson, sundmaður úr SH, náði meðal annars lágmárki á Evrópumeistaramótið í 100m skriðsundi og nældi í tvenn gullverðlaun í leiðinni. 19. nóvember 2017 18:45
Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn