Gylfi kom á óvart með þekkingu sinni Benedikt Bóas skrifar 21. nóvember 2017 16:00 Aron Einar, Rúrik, Gylfi Sig, Sverrir Ingi og Jóhann Berg í Katar þar sem spilið var prófað. Það fékk toppeinkunn enda vann útgefandinn liðakeppnina. Strákarnir í landsliðinu nutu lífsins í Katar í síðustu viku þar sem liðið spilaði tvo vináttuleiki við Tékka og Katar. Liðið fékk mikinn frítíma og fyrir utan að fara á sæþotur út í sólarlagið og jeppaferð um eyðimörkina gripu landsliðsmenn í spilið Beint í mark sem Jóhann Berg Guðmundsson, leikmaður Burnley, gefur út ásamt öðrum fótboltaspekingum. Spilið barst til Katar og fengu landsliðsmenn að prófa. „Við spiluðum tvisvar. Í fyrra skiptið var einstaklingskeppni þar sem Gylfi vann, sem kom gríðarlega á óvart. Það kom líka töluvert á óvart að Sverrir Ingi rak lestina og var í síðasta sæti,“ segir Jóhann léttur. Þeir sem reyndu sig í spilinu voru, auk Gylfa og Sverris, Aron Einar landsliðsfyrirliði og Rúrik Gíslason. Seinni umferðin var svo liðakeppni þar sem úrslitin voru meira eftir bókinni – að sögn Jóhanns. „Þá voru herbergisfélagar saman í liði. Að sjálfsögðu vorum það við Alfreð sem unnum. Rúrik og Aron voru í neðsta sæti,“ segir Jóhann en bæði hann og Alfreð þykja gríðarlega vel að sér í knattspyrnufróðleik. „Menn voru gríðarlega ánægðir með spilið og það var löngu kominn tími á svona fótboltaspil þar sem við gætum reynt á fótboltakunnáttu okkar,“ segir Jóhann Berg, landsliðshetja og spilaútgefandi. Leikjavísir Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Fleiri fréttir „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Sjá meira
Strákarnir í landsliðinu nutu lífsins í Katar í síðustu viku þar sem liðið spilaði tvo vináttuleiki við Tékka og Katar. Liðið fékk mikinn frítíma og fyrir utan að fara á sæþotur út í sólarlagið og jeppaferð um eyðimörkina gripu landsliðsmenn í spilið Beint í mark sem Jóhann Berg Guðmundsson, leikmaður Burnley, gefur út ásamt öðrum fótboltaspekingum. Spilið barst til Katar og fengu landsliðsmenn að prófa. „Við spiluðum tvisvar. Í fyrra skiptið var einstaklingskeppni þar sem Gylfi vann, sem kom gríðarlega á óvart. Það kom líka töluvert á óvart að Sverrir Ingi rak lestina og var í síðasta sæti,“ segir Jóhann léttur. Þeir sem reyndu sig í spilinu voru, auk Gylfa og Sverris, Aron Einar landsliðsfyrirliði og Rúrik Gíslason. Seinni umferðin var svo liðakeppni þar sem úrslitin voru meira eftir bókinni – að sögn Jóhanns. „Þá voru herbergisfélagar saman í liði. Að sjálfsögðu vorum það við Alfreð sem unnum. Rúrik og Aron voru í neðsta sæti,“ segir Jóhann en bæði hann og Alfreð þykja gríðarlega vel að sér í knattspyrnufróðleik. „Menn voru gríðarlega ánægðir með spilið og það var löngu kominn tími á svona fótboltaspil þar sem við gætum reynt á fótboltakunnáttu okkar,“ segir Jóhann Berg, landsliðshetja og spilaútgefandi.
Leikjavísir Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Fleiri fréttir „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Sjá meira