Elísabet: Ég er ekki að reyna að stela leikmönnum frá Íslandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. nóvember 2017 10:00 Elísabet Gunnarsdóttir. Mynd/Heimasíða Kristianstads DFF Elísabet Gunnarsdóttir var á mánudagskvöldið kosin besti þjálfarinn í sænska kvennadeildinni í fótbolta á Fotballsgalan 2017 en undir hennar stjórn endaði Kristianstad liðið í fimmta sæti. Elísabet segir í viðtali við Víði Sigurðsson í Morgunblaðinu í dag að það hafi komið henni gríðarlega á óvart að fá þessi verðlaun. Elísabet talar líka um það þegar hún reyndi að styrkja liðið sitt með íslenskum stelpum síðasta sumar. „Það er ekkert leyndarmál að ég reyndi seinnipartinn í sumar að fá Guðnýju Árnadóttur úr FH og Ingibjörgu Sigurðardóttur úr Breiðabliki lánaðar. Þær sögðu báðar nei og félögin voru heldur ekki samvinnuþýð. Ég myndi vilja sjá breytt hugarfar heima á Íslandi,“ sagði Elísabet og útskýrði nánar. „Ég er ekki að reyna að stela leikmönnum en þarna bar ég tilbúin að gefa ungum leikmönnum, 17 og 19 ára, byrjunarliðssæti í sænsku úrvalsdeildinni. Þær hefðu í stað örfárra leikja heima fengið ellefu leiki í þessari deild og öðlast mikilvæga reynslu,“ sagði Elísabet. Elísabet er að byrja sitt tíunda ár með Kristianstad liðið en síðustu misserin hefur hún bæði þurft að vinna í málum innan og utan vallar því félagið hefur glímt við mikla fjárhagsvandræði og var árið 2016 hársbreidd frá gjaldþroti. Elísabet kom ekki liðinu aðeins upp úr fallbaráttunni og upp í miðja deild heldur er félagið einnig komið í fjárhagslegt jafnvægi. Það má lesa viðtalið við hana í Morgunblaðinu með því að smella hér. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Fótbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Fleiri fréttir „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til Moldóvu „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Sjá meira
Elísabet Gunnarsdóttir var á mánudagskvöldið kosin besti þjálfarinn í sænska kvennadeildinni í fótbolta á Fotballsgalan 2017 en undir hennar stjórn endaði Kristianstad liðið í fimmta sæti. Elísabet segir í viðtali við Víði Sigurðsson í Morgunblaðinu í dag að það hafi komið henni gríðarlega á óvart að fá þessi verðlaun. Elísabet talar líka um það þegar hún reyndi að styrkja liðið sitt með íslenskum stelpum síðasta sumar. „Það er ekkert leyndarmál að ég reyndi seinnipartinn í sumar að fá Guðnýju Árnadóttur úr FH og Ingibjörgu Sigurðardóttur úr Breiðabliki lánaðar. Þær sögðu báðar nei og félögin voru heldur ekki samvinnuþýð. Ég myndi vilja sjá breytt hugarfar heima á Íslandi,“ sagði Elísabet og útskýrði nánar. „Ég er ekki að reyna að stela leikmönnum en þarna bar ég tilbúin að gefa ungum leikmönnum, 17 og 19 ára, byrjunarliðssæti í sænsku úrvalsdeildinni. Þær hefðu í stað örfárra leikja heima fengið ellefu leiki í þessari deild og öðlast mikilvæga reynslu,“ sagði Elísabet. Elísabet er að byrja sitt tíunda ár með Kristianstad liðið en síðustu misserin hefur hún bæði þurft að vinna í málum innan og utan vallar því félagið hefur glímt við mikla fjárhagsvandræði og var árið 2016 hársbreidd frá gjaldþroti. Elísabet kom ekki liðinu aðeins upp úr fallbaráttunni og upp í miðja deild heldur er félagið einnig komið í fjárhagslegt jafnvægi. Það má lesa viðtalið við hana í Morgunblaðinu með því að smella hér.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Fótbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Fleiri fréttir „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til Moldóvu „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Sjá meira