Rannsaka viðbrögð Uber við gagnastuldi Kjartan Kjartansson skrifar 22. nóvember 2017 23:22 Stjórnendur Uber þögðu þunnu hljóði um gagnastuldinn í meira en ár. Vísir/Getty Yfirvöld í nokkrum ríkjum, þar á meðal Bandaríkjunum og Bretland, ætla að rannsaka viðbrögð leigubílaþjónustunnar Uber við meiriháttar gagnastuldi í fyrra. Stjórnendur fyrirtækisins vissu af stuldinum fyrir meira en ári en héldu honum leyndum. Upplýsingar um 57 milljónir viðskiptavina og bílstjóra fyrirtækisins var stolið í tölvuinnbrotinu í fyrra. Fyrirtækið er sagt hafa greitt tölvuþrjótunum hundrað þúsund dollara til að eyða gögnunum. Auk Bandaríkjanna og Bretlands ætla yfirvöld í Ástralíu og á Filippseyjum að rannsaka viðbrögð Uber. Forsvarsmenn Uber segjast hafa verið í samskiptum við samkeppnisstofnun Bandaríkjanna um gagnastuldinn. Þá eru saksóknarar í einstökum ríkjum Bandaríkjanna að skoða málið.Í frétt Reuters-fréttastofunnar kemur fram að sekt liggi við því að upplýsa ekki notendur og yfirvöld um gagnastuld af þessu tagi í Bretlandi. Tengdar fréttir Uber leyndi meiriháttar gagnastuldi Fyrirtækið vissi af stuldi á upplýsingum um 57 milljónir viðskiptavina og bílstjóra fyrir meira en ári. 21. nóvember 2017 22:47 Mest lesið Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupa 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf Fleiri fréttir SAS í sókn og kaupa 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Yfirvöld í nokkrum ríkjum, þar á meðal Bandaríkjunum og Bretland, ætla að rannsaka viðbrögð leigubílaþjónustunnar Uber við meiriháttar gagnastuldi í fyrra. Stjórnendur fyrirtækisins vissu af stuldinum fyrir meira en ári en héldu honum leyndum. Upplýsingar um 57 milljónir viðskiptavina og bílstjóra fyrirtækisins var stolið í tölvuinnbrotinu í fyrra. Fyrirtækið er sagt hafa greitt tölvuþrjótunum hundrað þúsund dollara til að eyða gögnunum. Auk Bandaríkjanna og Bretlands ætla yfirvöld í Ástralíu og á Filippseyjum að rannsaka viðbrögð Uber. Forsvarsmenn Uber segjast hafa verið í samskiptum við samkeppnisstofnun Bandaríkjanna um gagnastuldinn. Þá eru saksóknarar í einstökum ríkjum Bandaríkjanna að skoða málið.Í frétt Reuters-fréttastofunnar kemur fram að sekt liggi við því að upplýsa ekki notendur og yfirvöld um gagnastuld af þessu tagi í Bretlandi.
Tengdar fréttir Uber leyndi meiriháttar gagnastuldi Fyrirtækið vissi af stuldi á upplýsingum um 57 milljónir viðskiptavina og bílstjóra fyrir meira en ári. 21. nóvember 2017 22:47 Mest lesið Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupa 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf Fleiri fréttir SAS í sókn og kaupa 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Uber leyndi meiriháttar gagnastuldi Fyrirtækið vissi af stuldi á upplýsingum um 57 milljónir viðskiptavina og bílstjóra fyrir meira en ári. 21. nóvember 2017 22:47
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf