Kendall veltir Gisele af toppnum Ritstjórn skrifar 23. nóvember 2017 12:00 Glamour/Getty Brasilíska fyrirsætan Gisele Bundchen hefur trónað á toppi Forbes listans síðaustu ár yfir tekjuhæstu fyrirsætur í heimi en í ár er breyting þar á. Kendall Jenner er kominn á toppinn með um 22 milljónir bandaríkjadala í laun á síðasta ári. Gisele sígur samt ekki neðar en í annað sæti með litlar 17.5 milljónir bandaríkadala í tekjur. Meðal þeirra sem eru á topp 10 lista Forbes eru Chrissy Teigen, Adriana Lima, Gigi Hadid, Rosie Huntington - Whiteley, Karlie Kloss, Bella Hadid og svo er einkar ánægjulegt að sjá Ashley Graham í tíunda sæti en það er í fyrsta sinn sem fyrirsæta í svokallaðri yfirstærð (sem er auðvitað engin yfirstærð) nær að komast svo langt. Hér má sjá toppp 10 lista Forbes yfir tekjuhæstu fyrirsætur í heimi: 1. Kendall Jenner - 22 milljónir dollara 2. Gisele Bundchen - 17.5 milljónir dollara 3. Chrissy Teigen - 13.5 milljónir dollara 4. Adriana Lima - 10.5 milljónir dollara 5. Gigi Hadid - 9.5 milljónir dollara 6. Rosie Huntington-Whiteley - 9.5 milljónir dollara 7. Karlie Kloss - 9 milljónir dollara 8. Liu Wen - 6.5 milljónir dollara 9. Bella Hadid - 6 milljónir dollara 10. Ashley Graham - 5.5 milljónir dollaraKendall JennerGisele BundchenAshley Graham. Mest lesið Hversu mikilvægt er lækið? Glamour Fjólubláar varir og bronslituð augu Glamour Airbnb býður upp á sérstakar tísku ferðir Glamour Geysir opnar verslun í Kringlunni Glamour Tilnefningar til CFDA verðlaunanna tilkynnt Glamour Heppnasta dúkka heims Glamour Stelpurnar sem breyttu sjónvarpssögunni Glamour Mariah Carey opinberar samband sitt við dansarann sinn Glamour Selena Gomez skrifar undir 10 milljón dollara samning við Coach Glamour Gefur út sína eigin förðunarlínu 82 ára Glamour
Brasilíska fyrirsætan Gisele Bundchen hefur trónað á toppi Forbes listans síðaustu ár yfir tekjuhæstu fyrirsætur í heimi en í ár er breyting þar á. Kendall Jenner er kominn á toppinn með um 22 milljónir bandaríkjadala í laun á síðasta ári. Gisele sígur samt ekki neðar en í annað sæti með litlar 17.5 milljónir bandaríkadala í tekjur. Meðal þeirra sem eru á topp 10 lista Forbes eru Chrissy Teigen, Adriana Lima, Gigi Hadid, Rosie Huntington - Whiteley, Karlie Kloss, Bella Hadid og svo er einkar ánægjulegt að sjá Ashley Graham í tíunda sæti en það er í fyrsta sinn sem fyrirsæta í svokallaðri yfirstærð (sem er auðvitað engin yfirstærð) nær að komast svo langt. Hér má sjá toppp 10 lista Forbes yfir tekjuhæstu fyrirsætur í heimi: 1. Kendall Jenner - 22 milljónir dollara 2. Gisele Bundchen - 17.5 milljónir dollara 3. Chrissy Teigen - 13.5 milljónir dollara 4. Adriana Lima - 10.5 milljónir dollara 5. Gigi Hadid - 9.5 milljónir dollara 6. Rosie Huntington-Whiteley - 9.5 milljónir dollara 7. Karlie Kloss - 9 milljónir dollara 8. Liu Wen - 6.5 milljónir dollara 9. Bella Hadid - 6 milljónir dollara 10. Ashley Graham - 5.5 milljónir dollaraKendall JennerGisele BundchenAshley Graham.
Mest lesið Hversu mikilvægt er lækið? Glamour Fjólubláar varir og bronslituð augu Glamour Airbnb býður upp á sérstakar tísku ferðir Glamour Geysir opnar verslun í Kringlunni Glamour Tilnefningar til CFDA verðlaunanna tilkynnt Glamour Heppnasta dúkka heims Glamour Stelpurnar sem breyttu sjónvarpssögunni Glamour Mariah Carey opinberar samband sitt við dansarann sinn Glamour Selena Gomez skrifar undir 10 milljón dollara samning við Coach Glamour Gefur út sína eigin förðunarlínu 82 ára Glamour