Flóttamenn seldir í þrældóm á uppboði í Líbíu Atli Ísleifsson skrifar 27. nóvember 2017 14:38 Uppboðshaldarar segja mennina vera selda til að starfa í landbúnaði. Fréttainnslag CNN, sem sýnir hvernig flóttamenn eru seldir í þrældóm á uppboði í Líbíu, hefur vakið mikla reiði og leitt til mótmæla í frönsku höfuðborginni París á síðustu dögum. Þá hefur Afríkusambandið fordæmt uppboðin og hafa stjórnvöld í Líbíu tilkynnt að ráðist verði í opinbera rannsókn á málinu. Mótmælin í París hafa átt sér stað á fyrir utan sendiráð Líbíu þar sem hvatt er til þess að þrælahald verði lagt af og að einangrunarbúðir flóttafólks verði lokaðar í Líbíu. Lögregla í París beitti táragasi á mótmælendur sem margir létu reiði sína bitna á lögreglu.Frá mótmælaaðgerðum í París fyrr í mánuðinum.Vísir/AFPNew York Times greinir frá því að Moussa Faki Mahamat, framkvæmdastjóri Afríkusambandsins og utanríkisráðherra Tsjad, hafi lýst því yfir að uppboð sem þessi væru „viðbjóðsleg“. Hvatti hann Mannréttindaráð Afríku til að aðstoða yfirvöld í Líbíu að rannsaka málið. Í frétt CNN kemur fram að fólkið sé selt á jafnvirði um 40 þúsund króna eða meira. Segir að smyglarar séu með þessu að leita nýrra leita til að losa sig við flóttamenn sem bíða eftir að komast til Evrópu. Alþjóðaflóttamannastofnunin áætlar að milli 700 þúsund og ein milljón flóttamanna hafist nú við Líbíu og að rúmlega tvö þúsund flóttamanna hafi látið lífið þegar þeir hafi reynt að komast sjóleiðina til Evrópu, yfir Miðjarðarhaf.Innslag CNN má sjá að neðan en þar mætir fréttamaður stöðvarinnar á uppboð í Líbíu þar sem verið er að selja flóttamenn í þrældóm. Líbía Tjad Mest lesið Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Erlent Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Innlent „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Erlent Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Erlent Fleiri fréttir Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Sjá meira
Fréttainnslag CNN, sem sýnir hvernig flóttamenn eru seldir í þrældóm á uppboði í Líbíu, hefur vakið mikla reiði og leitt til mótmæla í frönsku höfuðborginni París á síðustu dögum. Þá hefur Afríkusambandið fordæmt uppboðin og hafa stjórnvöld í Líbíu tilkynnt að ráðist verði í opinbera rannsókn á málinu. Mótmælin í París hafa átt sér stað á fyrir utan sendiráð Líbíu þar sem hvatt er til þess að þrælahald verði lagt af og að einangrunarbúðir flóttafólks verði lokaðar í Líbíu. Lögregla í París beitti táragasi á mótmælendur sem margir létu reiði sína bitna á lögreglu.Frá mótmælaaðgerðum í París fyrr í mánuðinum.Vísir/AFPNew York Times greinir frá því að Moussa Faki Mahamat, framkvæmdastjóri Afríkusambandsins og utanríkisráðherra Tsjad, hafi lýst því yfir að uppboð sem þessi væru „viðbjóðsleg“. Hvatti hann Mannréttindaráð Afríku til að aðstoða yfirvöld í Líbíu að rannsaka málið. Í frétt CNN kemur fram að fólkið sé selt á jafnvirði um 40 þúsund króna eða meira. Segir að smyglarar séu með þessu að leita nýrra leita til að losa sig við flóttamenn sem bíða eftir að komast til Evrópu. Alþjóðaflóttamannastofnunin áætlar að milli 700 þúsund og ein milljón flóttamanna hafist nú við Líbíu og að rúmlega tvö þúsund flóttamanna hafi látið lífið þegar þeir hafi reynt að komast sjóleiðina til Evrópu, yfir Miðjarðarhaf.Innslag CNN má sjá að neðan en þar mætir fréttamaður stöðvarinnar á uppboð í Líbíu þar sem verið er að selja flóttamenn í þrældóm.
Líbía Tjad Mest lesið Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Erlent Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Innlent „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Erlent Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Erlent Fleiri fréttir Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Sjá meira