Lewis Hamilton segir að liðsmönnum Mercedes hafi verið ógnað með byssum í Brasilíu Magnús Ellert Bjarnason skrifar 11. nóvember 2017 17:14 Lewis Hamilton fagnaði sínum fjórða heimsmeistaratitli síðustu helgi í Mexikó. Vísir / Getty Images Lewis Hamilton greindi frá því fyrr í dag á Twitter reikningi sínum að nokkrir starfsmenn liðs síns, Mercedes, hafi verið rændir og byssum beint að þeim í gær á Interlagos brautinni í Brasilíu. Næst síðasti F1 kappakstur ársins fer þar fram á morgun. Lewis, sem tryggði sér fjórða F1 heimsmeistaratitilinn sinn síðustu helgi í Mexikó, sagði ennfremur að eitthvað svona gerist á hverju ári þegar keppt er í Brasílíu og að engar afsakanir séu fyrir þessu. F1 og liðin sem keppa í F1 verði einfaldlega að gera meira til þess að tryggja öryggi þeirra sem koma að þessum kappakstri. Lewis missti fyrir stuttu stjórn á Mercedes bílnum sínum á tæplega 260 km hraða í fyrsta hring tímatöku en gat sem betur fer gengið ómeiddur frá bílnum. Byrjar hann því aftast allra á morgun þegar að kappaksturinn byrjar.Some of my team were held up at gun point last night leaving the circuit here in Brazil. Gun shots fired, gun held at ones head. This is so upsetting to hear. Please say a prayer for my guys who are here as professionals today even if shaken. — Lewis Hamilton (@LewisHamilton) November 11, 2017This happens every single year here. F1 and the teams need to do more, there’s no excuse! — Lewis Hamilton (@LewisHamilton) November 11, 2017 Formúla Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Enski boltinn Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Spilaði í NFL-deildinni nýbúinn að greinast með krabbamein Sport Dagskráin í dag: VARsjáin skoðar markið og Lokasóknin sækir til Nashville Sport Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Sport Fleiri fréttir Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Lewis Hamilton greindi frá því fyrr í dag á Twitter reikningi sínum að nokkrir starfsmenn liðs síns, Mercedes, hafi verið rændir og byssum beint að þeim í gær á Interlagos brautinni í Brasilíu. Næst síðasti F1 kappakstur ársins fer þar fram á morgun. Lewis, sem tryggði sér fjórða F1 heimsmeistaratitilinn sinn síðustu helgi í Mexikó, sagði ennfremur að eitthvað svona gerist á hverju ári þegar keppt er í Brasílíu og að engar afsakanir séu fyrir þessu. F1 og liðin sem keppa í F1 verði einfaldlega að gera meira til þess að tryggja öryggi þeirra sem koma að þessum kappakstri. Lewis missti fyrir stuttu stjórn á Mercedes bílnum sínum á tæplega 260 km hraða í fyrsta hring tímatöku en gat sem betur fer gengið ómeiddur frá bílnum. Byrjar hann því aftast allra á morgun þegar að kappaksturinn byrjar.Some of my team were held up at gun point last night leaving the circuit here in Brazil. Gun shots fired, gun held at ones head. This is so upsetting to hear. Please say a prayer for my guys who are here as professionals today even if shaken. — Lewis Hamilton (@LewisHamilton) November 11, 2017This happens every single year here. F1 and the teams need to do more, there’s no excuse! — Lewis Hamilton (@LewisHamilton) November 11, 2017
Formúla Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Enski boltinn Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Spilaði í NFL-deildinni nýbúinn að greinast með krabbamein Sport Dagskráin í dag: VARsjáin skoðar markið og Lokasóknin sækir til Nashville Sport Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Sport Fleiri fréttir Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira