Domino's Körfuboltakvöld: Newton sagði nei takk Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 5. nóvember 2017 08:00 Nýliðar Vals töpuðu hörkuleik gegn Njarðvíkingum í Domino's deild karla á fimmtudaginn. Undir lok leiksins átti sér stað undraverður dómur. Þegar 16 sekúndur lifðu af leiknum og Njarðvíkingar voru yfir með einu stigi áttu Valsmenn boltann við hliðarlínu á vallarhelmingi Njarðvíkinga. Benedikt Blöndal kastar boltanum inn á völlinn. Hann fer greinilega í Ragnar Helga Friðriksson, leikmann Njarðvíkur, og út af. En einhvern veginn dæma dómararnir Njarðvíkingum boltann. Sérfræðingarnir fóru að sjálfsögðu yfir þetta atvik í Domino's Körfuboltakvöldi á föstudagskvöld. „Ég hef aldrei verið eins hissa á körfuboltaleik,“ sagði Jón Halldór Eðvaldsson, einn sérfræðinga þáttarins. „Okkar bjartasta von í dómgæslu, Jóhannes Páll, ég ætla ekki að vera góður við hann. Ef þú ert orðinn FIBA dómari, þá átt þú ekki að missa þetta.“ „Á hvað er hann að horfa?“ spurði Jón Halldór í undrun. „Mig langar ekki að hljóma asnalegur,“ sagði Fannar Ólafsson, „En stundum ef þú hefur ekki spilað leikinn þá áttaru þig ekki alltaf á hvernig hann virkar.“ „Ef boltinn er að rúlla í þessa átt, þá eru meiri líkur en minni á að einhver hafi komið við hann,“ sagði Fannar. Þáttastjórnandinn Kjartan Atli Kjartansson tók undir það. „Eðlisfræðin, Newton, segir nei takk.“ Umræðuna má sjá í heildina í spilaranum hér að ofan. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Þau bestu í liðinni körfuboltaviku Fimmta umferð Domino's deildar karla og sjöunda umferð kvennadeildarinnar fóru fram í vikunni. Domino's Körfuboltakvöld valdi þá leikmenn sem sköruðu fram úr í leikjum vikunnar. 4. nóvember 2017 18:45 Domino's Körfuboltakvöld: Þarf að slá hann utan undir Keflavík vann í gærkvöld sterkan sigur á Þór Þorlákshöfn, 98-79. Í viðtali eftir leikinn lét Cameron Forte falla orð sem fóru mikið fyrir brjóstið á Fannari Ólafssyni, sérfræðingi í Domino's Körfuboltakvöldi. 4. nóvember 2017 22:00 Mest lesið Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Körfubolti Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Handbolti Dagskráin: Mini Doc stýrir Doczone, Lokasóknin og HM í pílu Sport Senda samúðarkveðjur eftir að nánir vinir Joshua létust í banaslysinu Sport Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Enski boltinn Fleiri fréttir Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Sjá meira
Nýliðar Vals töpuðu hörkuleik gegn Njarðvíkingum í Domino's deild karla á fimmtudaginn. Undir lok leiksins átti sér stað undraverður dómur. Þegar 16 sekúndur lifðu af leiknum og Njarðvíkingar voru yfir með einu stigi áttu Valsmenn boltann við hliðarlínu á vallarhelmingi Njarðvíkinga. Benedikt Blöndal kastar boltanum inn á völlinn. Hann fer greinilega í Ragnar Helga Friðriksson, leikmann Njarðvíkur, og út af. En einhvern veginn dæma dómararnir Njarðvíkingum boltann. Sérfræðingarnir fóru að sjálfsögðu yfir þetta atvik í Domino's Körfuboltakvöldi á föstudagskvöld. „Ég hef aldrei verið eins hissa á körfuboltaleik,“ sagði Jón Halldór Eðvaldsson, einn sérfræðinga þáttarins. „Okkar bjartasta von í dómgæslu, Jóhannes Páll, ég ætla ekki að vera góður við hann. Ef þú ert orðinn FIBA dómari, þá átt þú ekki að missa þetta.“ „Á hvað er hann að horfa?“ spurði Jón Halldór í undrun. „Mig langar ekki að hljóma asnalegur,“ sagði Fannar Ólafsson, „En stundum ef þú hefur ekki spilað leikinn þá áttaru þig ekki alltaf á hvernig hann virkar.“ „Ef boltinn er að rúlla í þessa átt, þá eru meiri líkur en minni á að einhver hafi komið við hann,“ sagði Fannar. Þáttastjórnandinn Kjartan Atli Kjartansson tók undir það. „Eðlisfræðin, Newton, segir nei takk.“ Umræðuna má sjá í heildina í spilaranum hér að ofan.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Þau bestu í liðinni körfuboltaviku Fimmta umferð Domino's deildar karla og sjöunda umferð kvennadeildarinnar fóru fram í vikunni. Domino's Körfuboltakvöld valdi þá leikmenn sem sköruðu fram úr í leikjum vikunnar. 4. nóvember 2017 18:45 Domino's Körfuboltakvöld: Þarf að slá hann utan undir Keflavík vann í gærkvöld sterkan sigur á Þór Þorlákshöfn, 98-79. Í viðtali eftir leikinn lét Cameron Forte falla orð sem fóru mikið fyrir brjóstið á Fannari Ólafssyni, sérfræðingi í Domino's Körfuboltakvöldi. 4. nóvember 2017 22:00 Mest lesið Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Körfubolti Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Handbolti Dagskráin: Mini Doc stýrir Doczone, Lokasóknin og HM í pílu Sport Senda samúðarkveðjur eftir að nánir vinir Joshua létust í banaslysinu Sport Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Enski boltinn Fleiri fréttir Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Sjá meira
Þau bestu í liðinni körfuboltaviku Fimmta umferð Domino's deildar karla og sjöunda umferð kvennadeildarinnar fóru fram í vikunni. Domino's Körfuboltakvöld valdi þá leikmenn sem sköruðu fram úr í leikjum vikunnar. 4. nóvember 2017 18:45
Domino's Körfuboltakvöld: Þarf að slá hann utan undir Keflavík vann í gærkvöld sterkan sigur á Þór Þorlákshöfn, 98-79. Í viðtali eftir leikinn lét Cameron Forte falla orð sem fóru mikið fyrir brjóstið á Fannari Ólafssyni, sérfræðingi í Domino's Körfuboltakvöldi. 4. nóvember 2017 22:00
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum