Steldu stílnum: Með hlýja kápu á heilanum Ritstjórn skrifar 7. nóvember 2017 11:45 Glamour/Getty Leikkonan Ruth Negga var glæsileg á Louis Vuitton kvöldi um daginn, þar sem hún klæddist að sjálfsögðu Louis Vuitton kápu. Eins falleg og kápan er þá sjáum við ekki fram á að fjárfesta í henni á næstunni, heldur ætlum við að stela stílnum af Ruth í staðinn. Okkur vantar hlýja kápu, og það strax. Kápan fæst í Zöru og er á 12.995 krónur. Stuttermapeysan er frá A.P.C. og fæst í Geysi. Hún kostar 12.800 krónur. Skórnir eru frá Nike og fást í Focus, þeir kosta 18.995 krónur. Buxurnar eru frá Vila og kosta 5.990 krónur. Taskan er frá Furla og fæst í 38 Þrepum, hún kostar 58.700 krónur. Mest lesið Stjörnurnar mættu á Erdem x H&M í L.A Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Fokk ofbeldi húfur eftir fremstu hönnuði landsins seldar á uppboði Glamour Vinna best saman í liði Glamour Meryl Streep í Big Little Lies 2 Glamour Sænska bloggdrottningin hættir Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Hrein húð er heilbrigð húð Glamour Chloe Sevigny auglýsir Jimmy Choo Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour
Leikkonan Ruth Negga var glæsileg á Louis Vuitton kvöldi um daginn, þar sem hún klæddist að sjálfsögðu Louis Vuitton kápu. Eins falleg og kápan er þá sjáum við ekki fram á að fjárfesta í henni á næstunni, heldur ætlum við að stela stílnum af Ruth í staðinn. Okkur vantar hlýja kápu, og það strax. Kápan fæst í Zöru og er á 12.995 krónur. Stuttermapeysan er frá A.P.C. og fæst í Geysi. Hún kostar 12.800 krónur. Skórnir eru frá Nike og fást í Focus, þeir kosta 18.995 krónur. Buxurnar eru frá Vila og kosta 5.990 krónur. Taskan er frá Furla og fæst í 38 Þrepum, hún kostar 58.700 krónur.
Mest lesið Stjörnurnar mættu á Erdem x H&M í L.A Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Fokk ofbeldi húfur eftir fremstu hönnuði landsins seldar á uppboði Glamour Vinna best saman í liði Glamour Meryl Streep í Big Little Lies 2 Glamour Sænska bloggdrottningin hættir Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Hrein húð er heilbrigð húð Glamour Chloe Sevigny auglýsir Jimmy Choo Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour