Nýr ritstjóri, nýir tímar breska Vogue Ritstjórn skrifar 7. nóvember 2017 21:00 Skjáskot: Vogue Desember-forsíða breska Vogue leit dagsins ljós rétt í þessu, en þetta er fyrsta tölublað hins nýja ritstjóra, Edward Enninful. Adwoa Aboah prýðir forsíðuna að þessu sinni, en hún hefur undanfarið staðið fyrir fjölbreytileika í tískuheiminum. Desember-blaðið er að þessu sinni tileinkað Bretlandi og listamennina sem það hefur að geyma. Steven Meisel tók forsíðumyndina, en þetta er hans fyrsta forsíða fyrir breskt tímarit í tuttugu-og fimm ár. Það verður gaman að grípa blaðið af hillunni þegar það kemur í búðir, og hlökkum við til að sjá meira frá Edward Enninful. Eitt er víst og það er að miklar breytingar eru fyrir stafni hjá breska Vogue. Edward Enninful Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Dúnúlpur og blúndukjólar frá Valentino Glamour Fimm make up lúkk fyrir helgina Glamour Afslöppuð og skemmtileg tískusýning Chanel Glamour Samfélagsmiðlastjarnan sem er öðruvísi en allir hinir Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Nicole Kidman útskýrir furðulega klappið á Óskarnum Glamour Kim Kardashian mætti ómáluð á Balenciaga sýninguna Glamour Hildur Yeoman hannar fyrir Göngum saman Glamour Sjö litasamsetningar fyrir vorið Glamour
Desember-forsíða breska Vogue leit dagsins ljós rétt í þessu, en þetta er fyrsta tölublað hins nýja ritstjóra, Edward Enninful. Adwoa Aboah prýðir forsíðuna að þessu sinni, en hún hefur undanfarið staðið fyrir fjölbreytileika í tískuheiminum. Desember-blaðið er að þessu sinni tileinkað Bretlandi og listamennina sem það hefur að geyma. Steven Meisel tók forsíðumyndina, en þetta er hans fyrsta forsíða fyrir breskt tímarit í tuttugu-og fimm ár. Það verður gaman að grípa blaðið af hillunni þegar það kemur í búðir, og hlökkum við til að sjá meira frá Edward Enninful. Eitt er víst og það er að miklar breytingar eru fyrir stafni hjá breska Vogue. Edward Enninful
Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Dúnúlpur og blúndukjólar frá Valentino Glamour Fimm make up lúkk fyrir helgina Glamour Afslöppuð og skemmtileg tískusýning Chanel Glamour Samfélagsmiðlastjarnan sem er öðruvísi en allir hinir Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Nicole Kidman útskýrir furðulega klappið á Óskarnum Glamour Kim Kardashian mætti ómáluð á Balenciaga sýninguna Glamour Hildur Yeoman hannar fyrir Göngum saman Glamour Sjö litasamsetningar fyrir vorið Glamour