Kim Kardashian sigraði hrekkjavöku um helgina Ritstjórn skrifar 30. október 2017 11:15 Glamour/Getty Glamúr-drottningin Kim Kardashian sigraði heldur betur hrekkjavöku um helgina, en hún hafði undirbúið þrjá búninga. Hún lék eftir sínar uppáhalds tónlistarfyrirmyndir, Cher, Madonnu og Aaliyah. Systir hennar, Kourtney Kardashian brá sér í búning Michael Jackson. Sjáðu frábærar myndir frá helginni. Baby Girl Aaliyah pic.twitter.com/5GUHkNJgNi— Kim Kardashian West (@KimKardashian) 29 October 2017 Mest lesið Allt í plasti hjá Calvin Klein Glamour Okkar uppáhalds, Kate og Leo Glamour Samstarf Alexander Wang og Adidas heldur áfram Glamour Gallabuxur, hattar og jakkar í uppáhaldi Glamour Alexa Chung stofnar sitt eigið fatamerki Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir hana Glamour "Meiri ást, meiri friður. Allt hitt kemur þá af sjálfu sér.“ Glamour Þú ert basic! Glamour Þetta er ómissandi í snyrtibudduna fyrir ferðalagið Glamour Algjörar neglur Glamour
Glamúr-drottningin Kim Kardashian sigraði heldur betur hrekkjavöku um helgina, en hún hafði undirbúið þrjá búninga. Hún lék eftir sínar uppáhalds tónlistarfyrirmyndir, Cher, Madonnu og Aaliyah. Systir hennar, Kourtney Kardashian brá sér í búning Michael Jackson. Sjáðu frábærar myndir frá helginni. Baby Girl Aaliyah pic.twitter.com/5GUHkNJgNi— Kim Kardashian West (@KimKardashian) 29 October 2017
Mest lesið Allt í plasti hjá Calvin Klein Glamour Okkar uppáhalds, Kate og Leo Glamour Samstarf Alexander Wang og Adidas heldur áfram Glamour Gallabuxur, hattar og jakkar í uppáhaldi Glamour Alexa Chung stofnar sitt eigið fatamerki Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir hana Glamour "Meiri ást, meiri friður. Allt hitt kemur þá af sjálfu sér.“ Glamour Þú ert basic! Glamour Þetta er ómissandi í snyrtibudduna fyrir ferðalagið Glamour Algjörar neglur Glamour