Flatbotna skór í aðalhlutverki Ritstjórn skrifar 30. október 2017 20:00 Glamour/Getty Hin þýska Veronika Heilbrunner er reynd í tískuheiminum, en hún hefur gegnt starfi fyrirsætu, ritstjóra og stílista meðal annars. Veronika er tíður gestum á tískuvikum um allan heim, og er stíllinn hennar mjög skemmtilegur. Hún er algjör töffari, og kýs oftast flatbotna skó yfir háu hælana. Hún segir ástæðuna fyrir því vera að hún er bæði hávaxin, og að hún gengur mikið. Flatbotna skór eru einfaldlega mun þægilegri að hennar mati. Hér koma nokkur dress sem við getum nýtt sem innblástur á næstu dögum, en skemmtilegast er að sjá hana í 66°NORTH úlpunni að okkar mati. Mest lesið Okkar uppáhalds, Kate og Leo Glamour Samstarf Alexander Wang og Adidas heldur áfram Glamour Gallabuxur, hattar og jakkar í uppáhaldi Glamour Alexa Chung stofnar sitt eigið fatamerki Glamour "Meiri ást, meiri friður. Allt hitt kemur þá af sjálfu sér.“ Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir hana Glamour Þú ert basic! Glamour Þetta er ómissandi í snyrtibudduna fyrir ferðalagið Glamour Algjörar neglur Glamour Hvítt þema á Critic's Choice Awards Glamour
Hin þýska Veronika Heilbrunner er reynd í tískuheiminum, en hún hefur gegnt starfi fyrirsætu, ritstjóra og stílista meðal annars. Veronika er tíður gestum á tískuvikum um allan heim, og er stíllinn hennar mjög skemmtilegur. Hún er algjör töffari, og kýs oftast flatbotna skó yfir háu hælana. Hún segir ástæðuna fyrir því vera að hún er bæði hávaxin, og að hún gengur mikið. Flatbotna skór eru einfaldlega mun þægilegri að hennar mati. Hér koma nokkur dress sem við getum nýtt sem innblástur á næstu dögum, en skemmtilegast er að sjá hana í 66°NORTH úlpunni að okkar mati.
Mest lesið Okkar uppáhalds, Kate og Leo Glamour Samstarf Alexander Wang og Adidas heldur áfram Glamour Gallabuxur, hattar og jakkar í uppáhaldi Glamour Alexa Chung stofnar sitt eigið fatamerki Glamour "Meiri ást, meiri friður. Allt hitt kemur þá af sjálfu sér.“ Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir hana Glamour Þú ert basic! Glamour Þetta er ómissandi í snyrtibudduna fyrir ferðalagið Glamour Algjörar neglur Glamour Hvítt þema á Critic's Choice Awards Glamour