Falleg hettupeysa í þægilegu dressi vikunnar Ritstjórn skrifar 20. október 2017 11:15 Tökum götustílsstjörnuna Veronika Heilbrunner til fyrirmyndar og klæðumst fallegri hettupeysu yfir helgina. Bæði mjög þægilegt og flott. Peysan er frá samstarfi H&M x ERDEM, en þessi flík er komin á óskalista Glamour! Hettupeysan kemur þann 2. nóvember í H&M búðina í Smáralind. Hún kostar 9.995 krónur. Skórnir eru frá Theo Henkelman og fást í Skór.is. Þeir kosta 9.995 krónur. Buxurnar eru frá Zöru og kosta 3.495 krónur. Bolurinn er frá Vila og kostar 4.490 krónur. Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour RosaLEGar samsæriskenningar Glamour Versace sýnir guðdómlega kjóla í París Glamour Þrjár góðar peysur í kuldanum Glamour Emmy 2016: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Hætt saman eftir tveggja ára samband Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir hana Glamour Óförðuð með ellefu vörum Glamour Silkiklæddir kúrekar hjá Calvin Klein Glamour Skyrtur fara aldrei úr tísku Glamour
Tökum götustílsstjörnuna Veronika Heilbrunner til fyrirmyndar og klæðumst fallegri hettupeysu yfir helgina. Bæði mjög þægilegt og flott. Peysan er frá samstarfi H&M x ERDEM, en þessi flík er komin á óskalista Glamour! Hettupeysan kemur þann 2. nóvember í H&M búðina í Smáralind. Hún kostar 9.995 krónur. Skórnir eru frá Theo Henkelman og fást í Skór.is. Þeir kosta 9.995 krónur. Buxurnar eru frá Zöru og kosta 3.495 krónur. Bolurinn er frá Vila og kostar 4.490 krónur.
Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour RosaLEGar samsæriskenningar Glamour Versace sýnir guðdómlega kjóla í París Glamour Þrjár góðar peysur í kuldanum Glamour Emmy 2016: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Hætt saman eftir tveggja ára samband Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir hana Glamour Óförðuð með ellefu vörum Glamour Silkiklæddir kúrekar hjá Calvin Klein Glamour Skyrtur fara aldrei úr tísku Glamour