Blue Planet 2: Hafið fangað í allri sinni dýrð Samúel Karl Ólason skrifar 20. október 2017 18:46 Upprunalegu þættirnir komu út árið 2001 og nú er komið að því að heimsækja hafið aftur. Það verður seint hægt að halda því fram að starfsmenn BBC viti ekki hvað þeir eru að gera þegar kemur að náttúrulífsþáttum. Þættirnir Planet Earth og Blue Planet eiga sér nánast enga hliðstæðu, nema þá kannski í Planet Earth 2. Nú er komið að Blue Planet 2. Upprunalegu þættirnir komu út árið 2001 og nú er komið að því að heimsækja hafið aftur. Fyrsti þátturinn í Blue Planet 2 verður sýndur ytra þann 29. október, en BBC birti í dag aðra stiklu þáttanna.Framleiðsla Blue Planet 2 tók á fimm ár. Um sjö þætti er að ræða og mun hinn 90 ára gamli David Attenborough talsetja þá. Í þáttunum munu dýr sjást sem aldrei hafa náðst á filmu áður og var allri nýjustu tækni beitt til að fanga hafið í allri sinni dýrð. Hér má sjá fyrri stiklu þáttanna. Mest lesið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Fleiri fréttir Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Það verður seint hægt að halda því fram að starfsmenn BBC viti ekki hvað þeir eru að gera þegar kemur að náttúrulífsþáttum. Þættirnir Planet Earth og Blue Planet eiga sér nánast enga hliðstæðu, nema þá kannski í Planet Earth 2. Nú er komið að Blue Planet 2. Upprunalegu þættirnir komu út árið 2001 og nú er komið að því að heimsækja hafið aftur. Fyrsti þátturinn í Blue Planet 2 verður sýndur ytra þann 29. október, en BBC birti í dag aðra stiklu þáttanna.Framleiðsla Blue Planet 2 tók á fimm ár. Um sjö þætti er að ræða og mun hinn 90 ára gamli David Attenborough talsetja þá. Í þáttunum munu dýr sjást sem aldrei hafa náðst á filmu áður og var allri nýjustu tækni beitt til að fanga hafið í allri sinni dýrð. Hér má sjá fyrri stiklu þáttanna.
Mest lesið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Fleiri fréttir Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira