Munu ekki virða áætlanir stjórnvalda í Madríd Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 21. október 2017 21:13 Carles Puigdemont er leiðtogi héraðsstjórnar Katalóníu, Carles Puigdemont, leiðtogi héraðsstjórnar Katalóníu, segir að það ekki koma til greina að virða áætlanir stjórnvalda á Spáni um að svipta Katalóníu sjálfstjórn. Forsætisráðherra Spánar, Mariano Rajoy, tilkynnti fyrr í dag, að ríkisstjórnin ætli sér að reka héraðstjórn Katalóníu og halda nýjar kosningar þar til þess að kveða í kútinn allar tilraunir Katalóna til þess að lýsa yfir sjálfstæði frá Spáni. Puidgemont mun kalla saman katalónska þingið svo ræða megi hvernig svara eigi þessu útspili spænsku ríkisstjórnarinnar sem samsvari því að verið sé „útrýma lýðræðinu.“ Togstreitan á milli Spánverja og Katalóna hefur magnast dag frá degi allt frá því að Katalónar kusu með því að lýsa yfir sjálfstæði frá Spáni. Gangi tillaga Rajoy eftir mun ríkisstjórn Spánar öðlast vald yfir fjármálum, lögreglu og opinberum fjölmiðlum í Katalóníu, auk þess sem að völd þingsins þar muni skerðast til muna. Spænska þingi þarf þó að samþykkja tillöguna en búist er við því að hún verði tekin fyrir næstkomandi föstudag. Talið er að um 450 þúsund manns hafi tekið þátt í mótmælagöngu í Barcelona í dag til þess að mótmæla áætlunum ríkisstjórnar Spánar. Sjálfstæðisbarátta Katalóníu Tengdar fréttir Spænska ríkisstjórnin fundar um framtíð Katalóníu Spænska ríkisstjórnin ætlar að beita 155. gr. stjórnarskrárinnar og svipta Katalóníu sjálfsstjórn í dag. 21. október 2017 11:04 Katalónar missa stjórn á sér Katalónía mun að öllu óbreyttu missa öll sjálfsstjórnarréttindi sín eða hluta þeirra. Til stendur að ferlið hefjist formlega á morgun. Ekki er ljóst hvað mun breytast í stjórnarfari Katalóníu. 20. október 2017 06:00 Ætla að svipta Katalóníu sjálfsstjórn Carles Puigdemont, leiðtogi Katalóníu, heldur kröfu sinni um viðræður við stjórnvöld í Madríd um sjálfstæði héraðsins til streitu. 19. október 2017 08:19 Hundruð þúsunda mótmæltu á götum Barcelona: „Tími til að lýsa yfir sjálfstæði“ Carles Puigdemont, forseti héraðsstjórnar Katalóníu, var einn af hundruð þúsund íbúum héraðsins sem marseruru um götur Barcelona í dag til að mótmæla nýjustu aðgerðum spænskra yfirvalda. 21. október 2017 19:04 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Fleiri fréttir Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Sjá meira
Carles Puigdemont, leiðtogi héraðsstjórnar Katalóníu, segir að það ekki koma til greina að virða áætlanir stjórnvalda á Spáni um að svipta Katalóníu sjálfstjórn. Forsætisráðherra Spánar, Mariano Rajoy, tilkynnti fyrr í dag, að ríkisstjórnin ætli sér að reka héraðstjórn Katalóníu og halda nýjar kosningar þar til þess að kveða í kútinn allar tilraunir Katalóna til þess að lýsa yfir sjálfstæði frá Spáni. Puidgemont mun kalla saman katalónska þingið svo ræða megi hvernig svara eigi þessu útspili spænsku ríkisstjórnarinnar sem samsvari því að verið sé „útrýma lýðræðinu.“ Togstreitan á milli Spánverja og Katalóna hefur magnast dag frá degi allt frá því að Katalónar kusu með því að lýsa yfir sjálfstæði frá Spáni. Gangi tillaga Rajoy eftir mun ríkisstjórn Spánar öðlast vald yfir fjármálum, lögreglu og opinberum fjölmiðlum í Katalóníu, auk þess sem að völd þingsins þar muni skerðast til muna. Spænska þingi þarf þó að samþykkja tillöguna en búist er við því að hún verði tekin fyrir næstkomandi föstudag. Talið er að um 450 þúsund manns hafi tekið þátt í mótmælagöngu í Barcelona í dag til þess að mótmæla áætlunum ríkisstjórnar Spánar.
Sjálfstæðisbarátta Katalóníu Tengdar fréttir Spænska ríkisstjórnin fundar um framtíð Katalóníu Spænska ríkisstjórnin ætlar að beita 155. gr. stjórnarskrárinnar og svipta Katalóníu sjálfsstjórn í dag. 21. október 2017 11:04 Katalónar missa stjórn á sér Katalónía mun að öllu óbreyttu missa öll sjálfsstjórnarréttindi sín eða hluta þeirra. Til stendur að ferlið hefjist formlega á morgun. Ekki er ljóst hvað mun breytast í stjórnarfari Katalóníu. 20. október 2017 06:00 Ætla að svipta Katalóníu sjálfsstjórn Carles Puigdemont, leiðtogi Katalóníu, heldur kröfu sinni um viðræður við stjórnvöld í Madríd um sjálfstæði héraðsins til streitu. 19. október 2017 08:19 Hundruð þúsunda mótmæltu á götum Barcelona: „Tími til að lýsa yfir sjálfstæði“ Carles Puigdemont, forseti héraðsstjórnar Katalóníu, var einn af hundruð þúsund íbúum héraðsins sem marseruru um götur Barcelona í dag til að mótmæla nýjustu aðgerðum spænskra yfirvalda. 21. október 2017 19:04 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Fleiri fréttir Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Sjá meira
Spænska ríkisstjórnin fundar um framtíð Katalóníu Spænska ríkisstjórnin ætlar að beita 155. gr. stjórnarskrárinnar og svipta Katalóníu sjálfsstjórn í dag. 21. október 2017 11:04
Katalónar missa stjórn á sér Katalónía mun að öllu óbreyttu missa öll sjálfsstjórnarréttindi sín eða hluta þeirra. Til stendur að ferlið hefjist formlega á morgun. Ekki er ljóst hvað mun breytast í stjórnarfari Katalóníu. 20. október 2017 06:00
Ætla að svipta Katalóníu sjálfsstjórn Carles Puigdemont, leiðtogi Katalóníu, heldur kröfu sinni um viðræður við stjórnvöld í Madríd um sjálfstæði héraðsins til streitu. 19. október 2017 08:19
Hundruð þúsunda mótmæltu á götum Barcelona: „Tími til að lýsa yfir sjálfstæði“ Carles Puigdemont, forseti héraðsstjórnar Katalóníu, var einn af hundruð þúsund íbúum héraðsins sem marseruru um götur Barcelona í dag til að mótmæla nýjustu aðgerðum spænskra yfirvalda. 21. október 2017 19:04